Top Gear skemmir áfram dýra bíla Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2016 13:21 Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent
Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent