Top Gear skemmir áfram dýra bíla Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2016 13:21 Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust. Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent
Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust.
Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent