Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Sæunn Gísladóttir skrifar 10. febrúar 2016 11:22 Nikkei vísitalan í Japan féll um 2,3 prósent í dag. vísir/getty Hlutabréfavísitalan Nikkei 225 í Japan hélt áfram að lækka í dag eftir að hafa falllið um 5,4 prósent í gær. Í dag féllu vísitalan um 2,3 prósent og lokaði í 15.713,39 stogum. Vísitalan hefur lækkað um yfir 20 prósent frá því á miðju ári í fyrra. Fjárfestar á markaðnum eru að missa trú á hlutabréfunum. Meðal þess semhefur spilað inn í áhyggjur þeirra er sterkara gengi yen, sem hefur neikvæð áhrif á útflutning. Vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum víðsvegar um heiminn, meðal annars í Evrópu, þar sem hlutabréf hafa fallið síðustu tvo daga. Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46 Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfavísitalan Nikkei 225 í Japan hélt áfram að lækka í dag eftir að hafa falllið um 5,4 prósent í gær. Í dag féllu vísitalan um 2,3 prósent og lokaði í 15.713,39 stogum. Vísitalan hefur lækkað um yfir 20 prósent frá því á miðju ári í fyrra. Fjárfestar á markaðnum eru að missa trú á hlutabréfunum. Meðal þess semhefur spilað inn í áhyggjur þeirra er sterkara gengi yen, sem hefur neikvæð áhrif á útflutning. Vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum víðsvegar um heiminn, meðal annars í Evrópu, þar sem hlutabréf hafa fallið síðustu tvo daga.
Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46 Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46
Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00
Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58