Hafa lokið fimmtíu milljóna fjármögnun til wasabi ræktunar Sæunn Gísladóttir skrifar 10. febrúar 2016 13:39 Johan Sindri Hansen og Ragnar Atli Tómasson standa að baki Wasabi Iceland. Mynd/aðsend Nýsköpunar fyrirtækið Wasabi Iceland hefur klárað um fimmtíu miljóna króna fjármögnun með einkafjárfestum til þess að koma af stað fyrstu wasabi ræktuninni á Íslandi. Áður hafði Arion banki fjárfest í fyrirtækinu í gegnum þátttöku þess í Startup Reykjavík. Fyrirtækið hyggst rækta wasabi plöntur fyrir heimamarkað og útflutning. Wasabi plantan er fágæt og er afar verðmætt hráefni í matargerð. Fyrirtækið var stofnað árið 2015 af þeim Johan Sindra Hansen og Ragnari Atla Tómassyni en þeir eru útskrifaðir með BS próf úr vélaverkfræði og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Sjá einnig: Beint úr verkfræði í wasabi Hugmyndin um að rækta wasabi á Íslandi kviknaði meðan þeir voru enn í námi og unnu þeir úttekt á slíkri ræktun sem lokaverkefni í verkfræðinni. Sumarið 2015 var Wasabi Iceland eitt af tíu nýsköpunarfyrirtækjum sem valið var inn í viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík á vegum Icelandic Startups og Arion banka. Fyrirtækið hefur haft aðsetur í Húsi Sjávarklasans úti á Granda síðan í haust en tenging er milli sjávarútvegsins og wasabi jurtarinnar í gegnum sushi réttinn. Ræktun mun fara fram í gróðurhúsum Barra á Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir fyrstu uppskeru árið 2017 og mun fyrsta íslenska wasabiið verða á boðstólnum á Fiskmarkaðnum og Grillmarkaðnum, en samningur þess efnis var undirritaður á dögunum. Tengdar fréttir Beint úr verkfræði í wasabi Verkfræðingarnir sem ætla að koma Íslandi á kortið fyrir gott wasabi og leita nú logandi ljósi að hinum fullkomna stað til að hefja ræktun. 4. júlí 2015 12:00 Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Nýsköpunar fyrirtækið Wasabi Iceland hefur klárað um fimmtíu miljóna króna fjármögnun með einkafjárfestum til þess að koma af stað fyrstu wasabi ræktuninni á Íslandi. Áður hafði Arion banki fjárfest í fyrirtækinu í gegnum þátttöku þess í Startup Reykjavík. Fyrirtækið hyggst rækta wasabi plöntur fyrir heimamarkað og útflutning. Wasabi plantan er fágæt og er afar verðmætt hráefni í matargerð. Fyrirtækið var stofnað árið 2015 af þeim Johan Sindra Hansen og Ragnari Atla Tómassyni en þeir eru útskrifaðir með BS próf úr vélaverkfræði og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Sjá einnig: Beint úr verkfræði í wasabi Hugmyndin um að rækta wasabi á Íslandi kviknaði meðan þeir voru enn í námi og unnu þeir úttekt á slíkri ræktun sem lokaverkefni í verkfræðinni. Sumarið 2015 var Wasabi Iceland eitt af tíu nýsköpunarfyrirtækjum sem valið var inn í viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík á vegum Icelandic Startups og Arion banka. Fyrirtækið hefur haft aðsetur í Húsi Sjávarklasans úti á Granda síðan í haust en tenging er milli sjávarútvegsins og wasabi jurtarinnar í gegnum sushi réttinn. Ræktun mun fara fram í gróðurhúsum Barra á Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir fyrstu uppskeru árið 2017 og mun fyrsta íslenska wasabiið verða á boðstólnum á Fiskmarkaðnum og Grillmarkaðnum, en samningur þess efnis var undirritaður á dögunum.
Tengdar fréttir Beint úr verkfræði í wasabi Verkfræðingarnir sem ætla að koma Íslandi á kortið fyrir gott wasabi og leita nú logandi ljósi að hinum fullkomna stað til að hefja ræktun. 4. júlí 2015 12:00 Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Beint úr verkfræði í wasabi Verkfræðingarnir sem ætla að koma Íslandi á kortið fyrir gott wasabi og leita nú logandi ljósi að hinum fullkomna stað til að hefja ræktun. 4. júlí 2015 12:00