Pizza 67 gjaldþrota ingvar haraldsson skrifar 8. júní 2016 11:38 Pitsastaðurinn í Grafarvogi var rafmangslaus um tíma síðasta vetur vegna ógreiddra rafmagnsreikninga. Nú er reksturinn farinn í þrot. vísir P67 ehf. sem rak pítsa staði á Grensásveginum og í Grafarvogi undir merkjum Pizza 67 hefur verið lýst gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu í dag. Staðurinn í Grafarvogi opnaði í árslok 2014 en á staðurinn Grensásveginum opnaði síðasta sumar. Þeim stað var lokað undir lok síðasta árs í kjölfar þess að rafmagnið var tekið af staðnum vegna ógreiddra rafmagnsreikninga. Þá kvartaði Einar Hrafn Björnsson fyrrum starfsmaður Pizza 67, yfir framferði stjórnenda fyrirtækisins. Hann sagði P67 skulda sér 950 þúsund krónur í ógreidd laun.Sjá einnig: Endurkoma Pizza 67: „Höfum þurft að ganga í gegnum helvíti“„Ég og sambýliskonan mín höfum þurft að ganga í gengum helvíti vegna þess að ég fékk ekki laun og þurfum við ma að fá lán til þess að bókhald okkar gengi upp með tilheyrandi kostnaði. Ég á við hjartasjúkdóm að stríða sem allir 3 eigendur P67 ehf vissu en samt sem áður er þeim alveg sama þó ég sé að farast úr kvíða,“ sagði Einar. Anton Traustason, eigandi P67, viðurkenndi að félagið skuldi honum og fleiri aðilum laun auk þess eftir ætti að greiða verkalýðsfélögum og lífeyrissjóðum. En öllum yrðu greidd laun. Anton var ósáttur við að Einar væri að tala fyrirtækið niður og fannst hlægilegt að hann bæri fyrir sig hjartveiki. „Hvað er hann að taka að sér þessa stöðu ef hjartað hans leyfir það ekki?“Í kjölfarið var Pizza 67 auglýst til sölu á söluvefnum Bland.is. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
P67 ehf. sem rak pítsa staði á Grensásveginum og í Grafarvogi undir merkjum Pizza 67 hefur verið lýst gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu í dag. Staðurinn í Grafarvogi opnaði í árslok 2014 en á staðurinn Grensásveginum opnaði síðasta sumar. Þeim stað var lokað undir lok síðasta árs í kjölfar þess að rafmagnið var tekið af staðnum vegna ógreiddra rafmagnsreikninga. Þá kvartaði Einar Hrafn Björnsson fyrrum starfsmaður Pizza 67, yfir framferði stjórnenda fyrirtækisins. Hann sagði P67 skulda sér 950 þúsund krónur í ógreidd laun.Sjá einnig: Endurkoma Pizza 67: „Höfum þurft að ganga í gegnum helvíti“„Ég og sambýliskonan mín höfum þurft að ganga í gengum helvíti vegna þess að ég fékk ekki laun og þurfum við ma að fá lán til þess að bókhald okkar gengi upp með tilheyrandi kostnaði. Ég á við hjartasjúkdóm að stríða sem allir 3 eigendur P67 ehf vissu en samt sem áður er þeim alveg sama þó ég sé að farast úr kvíða,“ sagði Einar. Anton Traustason, eigandi P67, viðurkenndi að félagið skuldi honum og fleiri aðilum laun auk þess eftir ætti að greiða verkalýðsfélögum og lífeyrissjóðum. En öllum yrðu greidd laun. Anton var ósáttur við að Einar væri að tala fyrirtækið niður og fannst hlægilegt að hann bæri fyrir sig hjartveiki. „Hvað er hann að taka að sér þessa stöðu ef hjartað hans leyfir það ekki?“Í kjölfarið var Pizza 67 auglýst til sölu á söluvefnum Bland.is.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira