Þrettán stig frá Martin er LIU komst í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2016 08:30 Martin Hermannsson og félagar eru komnir í undanúrslit. vísir/getty Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, og félagar hans í LIU Brooklyn komust í undanúrslit norðausturdeildar bandaríska háskólakörfuboltans í nótt með sigri á Sacred Heart Pioneers, 84-76, á útivelli. Brooklyn-liðið hafnaði í sjötta sæti deildarinnar en Sacred Heart í þriðja sæti. Eins og hefur sést á tímabilinu geta öll lið unnið alla hvort sem er á heimavelli eða útivelli og sýndu Martin og félagar það í nótt. Þegar rétt rúm ein mínúta var eftir af leiknum í nótt var Brooklyn með þriggja stiga forskot, 77-74. Liðið skoraði sjö af næstu níu stigum af vítalínunni, þar af skoraði Martin tvö af þeim. Martin skoraði í heildina þrettán stig í nótt auk þess sem hann tók fjögur fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal þremur boltum. LIU Brooklyn mætir efsta liði deildarinnar, Wagner, á laugardaginn. Martin og félagar þurfa ekkert að óttast toppliðið því þeir unnu Wagner í báðum leikjum tímabilsins. Hitt Íslendingaliðið í deildinni, St. Francis í Brooklyn, er úr leik eftir tap á heimavelli gegn Mount St. Mary's, 60-51. Gunnar Ólafsson og Dagur Kár Jónsson leika með St. Francis sem hafnaði í fjórða sæti deildarinnar. Gunnar var í byrjunarliðinu og skoraði þrjú stig á 34 mínútum auk þess sem hann tók fjögur fráköst, en Dagur Kár kom inn af bekknum og skoraði fjögur stig á sjö mínútum. Körfubolti Tengdar fréttir Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Íslenski landsliðsmaðurinn með frábæra frammistöðu í sigurleik LIU. 26. febrúar 2016 09:45 Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, virðist hafa tekið hárrétta ákvörðun þegar hann kaus að vera áfram í bandaríska háskólaboltanum. 19. febrúar 2016 06:00 Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur. 1. mars 2016 17:32 Martin frábær í síðasta leik LIU sem mætir Sacred Heart í fyrstu umferð Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans eru nú þremur sigrum frá því að komast í March Madness. 29. febrúar 2016 08:00 Enginn í NEC-deildinni passaði betur upp á boltann en Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur áberandi á tölfræðilistum NEC-deildar bandaríska háskólakörfuboltans en deildarkeppninni lauk á dögunum og framundan er úrslitakeppnin. 1. mars 2016 22:30 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, og félagar hans í LIU Brooklyn komust í undanúrslit norðausturdeildar bandaríska háskólakörfuboltans í nótt með sigri á Sacred Heart Pioneers, 84-76, á útivelli. Brooklyn-liðið hafnaði í sjötta sæti deildarinnar en Sacred Heart í þriðja sæti. Eins og hefur sést á tímabilinu geta öll lið unnið alla hvort sem er á heimavelli eða útivelli og sýndu Martin og félagar það í nótt. Þegar rétt rúm ein mínúta var eftir af leiknum í nótt var Brooklyn með þriggja stiga forskot, 77-74. Liðið skoraði sjö af næstu níu stigum af vítalínunni, þar af skoraði Martin tvö af þeim. Martin skoraði í heildina þrettán stig í nótt auk þess sem hann tók fjögur fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal þremur boltum. LIU Brooklyn mætir efsta liði deildarinnar, Wagner, á laugardaginn. Martin og félagar þurfa ekkert að óttast toppliðið því þeir unnu Wagner í báðum leikjum tímabilsins. Hitt Íslendingaliðið í deildinni, St. Francis í Brooklyn, er úr leik eftir tap á heimavelli gegn Mount St. Mary's, 60-51. Gunnar Ólafsson og Dagur Kár Jónsson leika með St. Francis sem hafnaði í fjórða sæti deildarinnar. Gunnar var í byrjunarliðinu og skoraði þrjú stig á 34 mínútum auk þess sem hann tók fjögur fráköst, en Dagur Kár kom inn af bekknum og skoraði fjögur stig á sjö mínútum.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Íslenski landsliðsmaðurinn með frábæra frammistöðu í sigurleik LIU. 26. febrúar 2016 09:45 Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, virðist hafa tekið hárrétta ákvörðun þegar hann kaus að vera áfram í bandaríska háskólaboltanum. 19. febrúar 2016 06:00 Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur. 1. mars 2016 17:32 Martin frábær í síðasta leik LIU sem mætir Sacred Heart í fyrstu umferð Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans eru nú þremur sigrum frá því að komast í March Madness. 29. febrúar 2016 08:00 Enginn í NEC-deildinni passaði betur upp á boltann en Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur áberandi á tölfræðilistum NEC-deildar bandaríska háskólakörfuboltans en deildarkeppninni lauk á dögunum og framundan er úrslitakeppnin. 1. mars 2016 22:30 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Íslenski landsliðsmaðurinn með frábæra frammistöðu í sigurleik LIU. 26. febrúar 2016 09:45
Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, virðist hafa tekið hárrétta ákvörðun þegar hann kaus að vera áfram í bandaríska háskólaboltanum. 19. febrúar 2016 06:00
Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur. 1. mars 2016 17:32
Martin frábær í síðasta leik LIU sem mætir Sacred Heart í fyrstu umferð Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans eru nú þremur sigrum frá því að komast í March Madness. 29. febrúar 2016 08:00
Enginn í NEC-deildinni passaði betur upp á boltann en Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur áberandi á tölfræðilistum NEC-deildar bandaríska háskólakörfuboltans en deildarkeppninni lauk á dögunum og framundan er úrslitakeppnin. 1. mars 2016 22:30
Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15