KSÍ mun leita réttar síns vegna eftirlíkinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 17:27 Geir Þorsteinsson segir framleiðslu á eftirlíkingum nýrrar landsliðstreyju og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. Vísir/HBG Knattspyrnusamband Íslands mun leita réttar síns gagnvart seljendum eftirlíkingar af nýju íslensku knattspyrnulandsliðstreyjunni. Formaður KSÍ segir framleiðsluna og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. „Slík endurgerð er ólögleg og við munum berjast gegn því með kjafti og klóm,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Reykjavík síðdegis. „Þetta er náttúrulega ólögleg framleiðsla og lög vernda vonandi okkur. Við munum verja okkar hagsmuni.“Sjá einnig: Landsliðstreyjan margfalt ódýrari á AliExpressHægt er að kaupa eftirlíkingu af nýju íslensku knattspyrnulandsliðstreyjunni á vefsíðunni aliexpress.com á brotabrot þess sem hún kostar hér heima. Ódýrustu treyjurnar fyrir fullorðna kosta tæpa fjórtán dollara eða tæpar 2.000 íslenskar krónur. Sé treyjan keypt hér heima kostar hún tæpar 12.000 krónur en óvíst er hvort gæðin á þeim séu sambærileg. Geir segir að ljóst sé að knattspyrnusambönd og félagslið víða um heim verði fyrir umtalsverðu fjárhagslegu tjóni vegna sölu á eftirlíkingum.Sjá einnig: Tískurisi æfur yfir nýju treyjunni: Svo ljót að líklega er þetta mannréttindabrot„Sala á treyjum er umtalsverð tekjulind fyrir framleiðendur og fyrir félagslið. Liðin fá hlutdeild í sölunni þannig að það skiptir knattspyrnusambönd og félagslið í heiminum að spyrna við fótum og uppræta ólöglega framleiðslu,“ segir Geir.Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Reykjavík síðdegis við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ. Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Landsliðstreyjan margfalt ódýrari á AliExpress Ódýrustu treyjurnar fyrir fullorðna kosta tæpar 2.000 íslenskar krónur. 2. mars 2016 18:42 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Könnun: Hvað finnst þér um nýja búning íslenska landsliðsins? Í gær var nýr landsliðsbúningur íslenska landsliðsins í knattspyrnu kynntur til leiks en íslenska karlalandsliðið mun til að mynda leika í búningnum á EM í Frakklandi í sumar. 2. mars 2016 10:05 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands mun leita réttar síns gagnvart seljendum eftirlíkingar af nýju íslensku knattspyrnulandsliðstreyjunni. Formaður KSÍ segir framleiðsluna og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. „Slík endurgerð er ólögleg og við munum berjast gegn því með kjafti og klóm,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Reykjavík síðdegis. „Þetta er náttúrulega ólögleg framleiðsla og lög vernda vonandi okkur. Við munum verja okkar hagsmuni.“Sjá einnig: Landsliðstreyjan margfalt ódýrari á AliExpressHægt er að kaupa eftirlíkingu af nýju íslensku knattspyrnulandsliðstreyjunni á vefsíðunni aliexpress.com á brotabrot þess sem hún kostar hér heima. Ódýrustu treyjurnar fyrir fullorðna kosta tæpa fjórtán dollara eða tæpar 2.000 íslenskar krónur. Sé treyjan keypt hér heima kostar hún tæpar 12.000 krónur en óvíst er hvort gæðin á þeim séu sambærileg. Geir segir að ljóst sé að knattspyrnusambönd og félagslið víða um heim verði fyrir umtalsverðu fjárhagslegu tjóni vegna sölu á eftirlíkingum.Sjá einnig: Tískurisi æfur yfir nýju treyjunni: Svo ljót að líklega er þetta mannréttindabrot„Sala á treyjum er umtalsverð tekjulind fyrir framleiðendur og fyrir félagslið. Liðin fá hlutdeild í sölunni þannig að það skiptir knattspyrnusambönd og félagslið í heiminum að spyrna við fótum og uppræta ólöglega framleiðslu,“ segir Geir.Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Reykjavík síðdegis við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ.
Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Landsliðstreyjan margfalt ódýrari á AliExpress Ódýrustu treyjurnar fyrir fullorðna kosta tæpar 2.000 íslenskar krónur. 2. mars 2016 18:42 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Könnun: Hvað finnst þér um nýja búning íslenska landsliðsins? Í gær var nýr landsliðsbúningur íslenska landsliðsins í knattspyrnu kynntur til leiks en íslenska karlalandsliðið mun til að mynda leika í búningnum á EM í Frakklandi í sumar. 2. mars 2016 10:05 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Sjá meira
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47
Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30
Landsliðstreyjan margfalt ódýrari á AliExpress Ódýrustu treyjurnar fyrir fullorðna kosta tæpar 2.000 íslenskar krónur. 2. mars 2016 18:42
Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53
Könnun: Hvað finnst þér um nýja búning íslenska landsliðsins? Í gær var nýr landsliðsbúningur íslenska landsliðsins í knattspyrnu kynntur til leiks en íslenska karlalandsliðið mun til að mynda leika í búningnum á EM í Frakklandi í sumar. 2. mars 2016 10:05