CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2016 20:45 Íslenska leikjafyrirtækið CCP gerir nú leikinn Gunjack 2: End of shift og er hann sérstaklega þróaður fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google. Kerfið var kynnt nú í dag auk fjölda nýunga. Hilmar Vegar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, segir starfsmenn fyrirtækisins spennta fyrir útgáfu Daydream og hvað kerfið þýðir fyrir sýndarveruleika. „Samstarf okkar við Google og þróun Gunjack 2 fyrir sýndarveruleikakerfi þeirra hefur verið frábær upplifun. Við hófum nýjan kafla CCP í fyrra með útgáfu fyrsta sýndarveruleikaleiks okkar og komandi útgáfa framhaldsleiksins fyrir Daydream kerfið er til marks um skuldbindingu okkar varðandi sýndarveruleika fyrir tölvuleiki og skemmtun,“ segir Hilmar í tilkynningu frá CCP. Leikjavísir Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Íslenska leikjafyrirtækið CCP gerir nú leikinn Gunjack 2: End of shift og er hann sérstaklega þróaður fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google. Kerfið var kynnt nú í dag auk fjölda nýunga. Hilmar Vegar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, segir starfsmenn fyrirtækisins spennta fyrir útgáfu Daydream og hvað kerfið þýðir fyrir sýndarveruleika. „Samstarf okkar við Google og þróun Gunjack 2 fyrir sýndarveruleikakerfi þeirra hefur verið frábær upplifun. Við hófum nýjan kafla CCP í fyrra með útgáfu fyrsta sýndarveruleikaleiks okkar og komandi útgáfa framhaldsleiksins fyrir Daydream kerfið er til marks um skuldbindingu okkar varðandi sýndarveruleika fyrir tölvuleiki og skemmtun,“ segir Hilmar í tilkynningu frá CCP.
Leikjavísir Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira