Verð ég einn á kennarastofunni? Hjörvar Gunnarsson skrifar 4. október 2016 09:00 Ég er í kennaranámi við Háskóla Íslands. Þar er ég í ógurlega flottum og frambærilegum hópi fólks sem stefnir að því að vitka draugfúlan æskulýð framtíðarinnar. Hópurinn sem nú er kominn af stað í háskólanáminu erum orðin góðir vinir og hver dagur er eins og ævintýraferð, svo gaman er hjá okkur. Reyndar lendir það yfirleitt á herðum sama fólksins að segja brandarana, við erum nefnilega ekkert rosalega mörg. Til að viðhalda kennarastétinni í skólum landsins þarf að útskrifa um þrjúhundruð kennara ár hvert, í haust innrituðust um sjötíu nemendur í námið. Reikna má með að af þeim hópi muni einhverjir hellast úr lestinni á fimm ára leið þeirra að leyfisbréfinu og enn frekar má reikna með að einhverjir þeirra sem útskrifist muni aldrei starfa við kennslu. Stór hluti þeirra sem nú starfa við kennslu í grunnskólum landsins eru komnir af léttasta skeiði og sjá nú um prjónastundir og krossgátublöð í hyllingum. Semsagt, á næstu árum munu afar margir kennarar láta af störfum vegna aldurs. Því þarf að grípa til aðgerða. Ef fram heldur sem horfir verða ekki margir kennarar eftir, jafnvel aðeins ég einn. Það er ekki einveran sem hræðir mig mest við þá stöðu, þvert á móti. Ég get vel haft ofan af fyrir mér og jafnvel hlegið af mínum eigin bröndurum. Hins vegar hræðist ég að alls konar fólk, héðan og þaðan úr samfélaginu verði fengið til að fylla upp í lausar stöður kennara. Ég veit það vel að fólk er ágætt, upp til hópa, en almenningur hefur enga sérfræðiþekkingu á kennslu. Við hvern á ég að ræða mismunandi kennsluaðferðir ef þær sem ég kem til með að nota ganga ekki upp? Þar sem fólk keppist við að spyrja fulltrúa stjórnmálaflokkana ýmissa spurninga þessa dagana langar mig að freista þess að ná eyrum þeirra. Hvað er til ráða? Hvað getum við gert til að fjölga fólki í kennaranámi og þannig tryggt að ég verði ekki einn á kennarastofunni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er í kennaranámi við Háskóla Íslands. Þar er ég í ógurlega flottum og frambærilegum hópi fólks sem stefnir að því að vitka draugfúlan æskulýð framtíðarinnar. Hópurinn sem nú er kominn af stað í háskólanáminu erum orðin góðir vinir og hver dagur er eins og ævintýraferð, svo gaman er hjá okkur. Reyndar lendir það yfirleitt á herðum sama fólksins að segja brandarana, við erum nefnilega ekkert rosalega mörg. Til að viðhalda kennarastétinni í skólum landsins þarf að útskrifa um þrjúhundruð kennara ár hvert, í haust innrituðust um sjötíu nemendur í námið. Reikna má með að af þeim hópi muni einhverjir hellast úr lestinni á fimm ára leið þeirra að leyfisbréfinu og enn frekar má reikna með að einhverjir þeirra sem útskrifist muni aldrei starfa við kennslu. Stór hluti þeirra sem nú starfa við kennslu í grunnskólum landsins eru komnir af léttasta skeiði og sjá nú um prjónastundir og krossgátublöð í hyllingum. Semsagt, á næstu árum munu afar margir kennarar láta af störfum vegna aldurs. Því þarf að grípa til aðgerða. Ef fram heldur sem horfir verða ekki margir kennarar eftir, jafnvel aðeins ég einn. Það er ekki einveran sem hræðir mig mest við þá stöðu, þvert á móti. Ég get vel haft ofan af fyrir mér og jafnvel hlegið af mínum eigin bröndurum. Hins vegar hræðist ég að alls konar fólk, héðan og þaðan úr samfélaginu verði fengið til að fylla upp í lausar stöður kennara. Ég veit það vel að fólk er ágætt, upp til hópa, en almenningur hefur enga sérfræðiþekkingu á kennslu. Við hvern á ég að ræða mismunandi kennsluaðferðir ef þær sem ég kem til með að nota ganga ekki upp? Þar sem fólk keppist við að spyrja fulltrúa stjórnmálaflokkana ýmissa spurninga þessa dagana langar mig að freista þess að ná eyrum þeirra. Hvað er til ráða? Hvað getum við gert til að fjölga fólki í kennaranámi og þannig tryggt að ég verði ekki einn á kennarastofunni?
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun