Tökur á Keeping Up With The Kardashians farnar af stað á ný eftir ránið Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2016 16:00 Kanye West og Kim saman á góðri stundu. Þau eru hjón. Vísir/AFP Tökur á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians eru farnar af stað á ný, en gert var þriggja vikna hlé á tökum eftir að aðalstjarna þáttarins Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París. Kim hefur ekkert sést opinberlega eftir ránið en hún er líklega einhver opnasta stjarna heims og hefur ávallt hleypt aðdáendum sínum mjög nálægt sér í gegnum þættina sína og í gegnum samfélagsmiðlana. „Allt tökulið er komið til starfa og eru tökur á þættinum hafnar á ný,“ segir talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar E! í samtali við CNN. Raunveruleikastjarnan var rænd af tveimur vopnuðum mönnum sunnudagskvöldið 3. október. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skartgripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Alls tóku fimm menn þátt í ráninu. Tengdar fréttir Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15 Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26 Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Tökur á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians eru farnar af stað á ný, en gert var þriggja vikna hlé á tökum eftir að aðalstjarna þáttarins Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París. Kim hefur ekkert sést opinberlega eftir ránið en hún er líklega einhver opnasta stjarna heims og hefur ávallt hleypt aðdáendum sínum mjög nálægt sér í gegnum þættina sína og í gegnum samfélagsmiðlana. „Allt tökulið er komið til starfa og eru tökur á þættinum hafnar á ný,“ segir talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar E! í samtali við CNN. Raunveruleikastjarnan var rænd af tveimur vopnuðum mönnum sunnudagskvöldið 3. október. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skartgripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Alls tóku fimm menn þátt í ráninu.
Tengdar fréttir Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15 Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26 Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51
Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30
Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15
Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26
Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00