Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. mars 2016 13:19 Már Guðmundsson seðlabankastjóri vill að meðferð efnahagsbrotamála verði tekin til endurskoðunar. Þetta sagði hann í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudag. „Ég held að efnahagsbrotamál á Íslandi, á heildina, það þarf að taka þetta kerfi til skoðunar. Það er ekki nógu öflugt, það er ekki nógu hraðvirkt, þetta eru flókin mál, það þarf sérfræðiþekkingu og þetta eru erfið mál,“ sagði hann. Seðlabankinn hefur sætt gagnrýni fyrir aðkomu sína að nokkrum málum er varða gjaldeyrisreglur en nýlega voru á þriðja tug mála felld niður þar sem ekki er hægt að sýna fram á formlega staðfestingu viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum bankans. Þá hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, einnig gagnrýnt bankann fyrir mál er tengjast útgerðinni. Már benti á í viðtalinu að málið hefði setið hjá sérstöku saksóknara, sem fór með efnahagsbrotamál þar til embætti héraðssaksóknara varð til um áramót, í tvö ár. Það hefði verið mun styttra til meðferðar hjá bankanum. „Mér finnst stundum fjallað um þessi mál eins og það hafi verið einhver ásetningur einhvers að sakfella saklausa menn. Það er bara ekki þannig. Og ef þeir eru saklausir þá er það fínt. Nú ef þeir eru samt sekir en það eru ekki til refsiheimildir, þá er það bara líka þannig,“ sagði hann. „Það er ekki mál okkar. Okkar mál er að sjá til þess að víggirðingin bresti ekki og hún brast ekki.“ Tengdar fréttir Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri vill að meðferð efnahagsbrotamála verði tekin til endurskoðunar. Þetta sagði hann í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudag. „Ég held að efnahagsbrotamál á Íslandi, á heildina, það þarf að taka þetta kerfi til skoðunar. Það er ekki nógu öflugt, það er ekki nógu hraðvirkt, þetta eru flókin mál, það þarf sérfræðiþekkingu og þetta eru erfið mál,“ sagði hann. Seðlabankinn hefur sætt gagnrýni fyrir aðkomu sína að nokkrum málum er varða gjaldeyrisreglur en nýlega voru á þriðja tug mála felld niður þar sem ekki er hægt að sýna fram á formlega staðfestingu viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum bankans. Þá hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, einnig gagnrýnt bankann fyrir mál er tengjast útgerðinni. Már benti á í viðtalinu að málið hefði setið hjá sérstöku saksóknara, sem fór með efnahagsbrotamál þar til embætti héraðssaksóknara varð til um áramót, í tvö ár. Það hefði verið mun styttra til meðferðar hjá bankanum. „Mér finnst stundum fjallað um þessi mál eins og það hafi verið einhver ásetningur einhvers að sakfella saklausa menn. Það er bara ekki þannig. Og ef þeir eru saklausir þá er það fínt. Nú ef þeir eru samt sekir en það eru ekki til refsiheimildir, þá er það bara líka þannig,“ sagði hann. „Það er ekki mál okkar. Okkar mál er að sjá til þess að víggirðingin bresti ekki og hún brast ekki.“
Tengdar fréttir Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08