Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. mars 2016 13:19 Már Guðmundsson seðlabankastjóri vill að meðferð efnahagsbrotamála verði tekin til endurskoðunar. Þetta sagði hann í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudag. „Ég held að efnahagsbrotamál á Íslandi, á heildina, það þarf að taka þetta kerfi til skoðunar. Það er ekki nógu öflugt, það er ekki nógu hraðvirkt, þetta eru flókin mál, það þarf sérfræðiþekkingu og þetta eru erfið mál,“ sagði hann. Seðlabankinn hefur sætt gagnrýni fyrir aðkomu sína að nokkrum málum er varða gjaldeyrisreglur en nýlega voru á þriðja tug mála felld niður þar sem ekki er hægt að sýna fram á formlega staðfestingu viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum bankans. Þá hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, einnig gagnrýnt bankann fyrir mál er tengjast útgerðinni. Már benti á í viðtalinu að málið hefði setið hjá sérstöku saksóknara, sem fór með efnahagsbrotamál þar til embætti héraðssaksóknara varð til um áramót, í tvö ár. Það hefði verið mun styttra til meðferðar hjá bankanum. „Mér finnst stundum fjallað um þessi mál eins og það hafi verið einhver ásetningur einhvers að sakfella saklausa menn. Það er bara ekki þannig. Og ef þeir eru saklausir þá er það fínt. Nú ef þeir eru samt sekir en það eru ekki til refsiheimildir, þá er það bara líka þannig,“ sagði hann. „Það er ekki mál okkar. Okkar mál er að sjá til þess að víggirðingin bresti ekki og hún brast ekki.“ Tengdar fréttir Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri vill að meðferð efnahagsbrotamála verði tekin til endurskoðunar. Þetta sagði hann í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudag. „Ég held að efnahagsbrotamál á Íslandi, á heildina, það þarf að taka þetta kerfi til skoðunar. Það er ekki nógu öflugt, það er ekki nógu hraðvirkt, þetta eru flókin mál, það þarf sérfræðiþekkingu og þetta eru erfið mál,“ sagði hann. Seðlabankinn hefur sætt gagnrýni fyrir aðkomu sína að nokkrum málum er varða gjaldeyrisreglur en nýlega voru á þriðja tug mála felld niður þar sem ekki er hægt að sýna fram á formlega staðfestingu viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum bankans. Þá hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, einnig gagnrýnt bankann fyrir mál er tengjast útgerðinni. Már benti á í viðtalinu að málið hefði setið hjá sérstöku saksóknara, sem fór með efnahagsbrotamál þar til embætti héraðssaksóknara varð til um áramót, í tvö ár. Það hefði verið mun styttra til meðferðar hjá bankanum. „Mér finnst stundum fjallað um þessi mál eins og það hafi verið einhver ásetningur einhvers að sakfella saklausa menn. Það er bara ekki þannig. Og ef þeir eru saklausir þá er það fínt. Nú ef þeir eru samt sekir en það eru ekki til refsiheimildir, þá er það bara líka þannig,“ sagði hann. „Það er ekki mál okkar. Okkar mál er að sjá til þess að víggirðingin bresti ekki og hún brast ekki.“
Tengdar fréttir Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Sjá meira
Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08