Saksóknari áfrýjar Chesterfield-málinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. mars 2016 12:52 Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrrverandi Kaupþingstoppa í málinnu, sem snýst um 70 milljarða lán. Vísir/GVA Ríkissaksóknari hefur áfrýjað sýknudómum í Chesterfield-málinu til Hæstaréttar. Málið snýst um meint brot fyrrverandi stjórnenda Kaupþings vegna lána til Chesterfield United Inc. og Partridge Management Group S.A. upp á samtals 510 milljónir evra haustið 2008. Þetta staðfestir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari við Mbl.is sem greindi fyrst frá. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði þá Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, í málinu í janúar síðastliðnum. Tengdar fréttir „Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008. 8. desember 2015 13:07 Dómurinn taldi framburð vitnis í Chesterfield-máli óstöðugan Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson voru allir sýknaðir í svokölluðu Chesterfield-máli í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 27. janúar 2016 07:00 Mundi ekkert um aðkomu Hreiðars að hundruð milljóna lánveitingum Guðmundur Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði Kaupþings, taldi skuldabréfaviðskipti sem bankinn kom að vikuna fyrir hrun áhættulítil og góð fyrir bankann. 9. desember 2015 11:45 Hreiðar Már: „Hann er að ljúga þessu upp á mig“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þvertók fyrir það fyrir dómi í morgun að hafa gefið fyrirmæli um 130 milljóna evra peningamarkaðslán. 7. desember 2015 14:20 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur áfrýjað sýknudómum í Chesterfield-málinu til Hæstaréttar. Málið snýst um meint brot fyrrverandi stjórnenda Kaupþings vegna lána til Chesterfield United Inc. og Partridge Management Group S.A. upp á samtals 510 milljónir evra haustið 2008. Þetta staðfestir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari við Mbl.is sem greindi fyrst frá. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði þá Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, í málinu í janúar síðastliðnum.
Tengdar fréttir „Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008. 8. desember 2015 13:07 Dómurinn taldi framburð vitnis í Chesterfield-máli óstöðugan Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson voru allir sýknaðir í svokölluðu Chesterfield-máli í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 27. janúar 2016 07:00 Mundi ekkert um aðkomu Hreiðars að hundruð milljóna lánveitingum Guðmundur Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði Kaupþings, taldi skuldabréfaviðskipti sem bankinn kom að vikuna fyrir hrun áhættulítil og góð fyrir bankann. 9. desember 2015 11:45 Hreiðar Már: „Hann er að ljúga þessu upp á mig“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þvertók fyrir það fyrir dómi í morgun að hafa gefið fyrirmæli um 130 milljóna evra peningamarkaðslán. 7. desember 2015 14:20 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
„Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008. 8. desember 2015 13:07
Dómurinn taldi framburð vitnis í Chesterfield-máli óstöðugan Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson voru allir sýknaðir í svokölluðu Chesterfield-máli í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 27. janúar 2016 07:00
Mundi ekkert um aðkomu Hreiðars að hundruð milljóna lánveitingum Guðmundur Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði Kaupþings, taldi skuldabréfaviðskipti sem bankinn kom að vikuna fyrir hrun áhættulítil og góð fyrir bankann. 9. desember 2015 11:45
Hreiðar Már: „Hann er að ljúga þessu upp á mig“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þvertók fyrir það fyrir dómi í morgun að hafa gefið fyrirmæli um 130 milljóna evra peningamarkaðslán. 7. desember 2015 14:20