Afslappaður kisi Finnur Thorlacius skrifar 22. apríl 2016 17:06 Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber. Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent
Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber.
Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent