Þær fyrstu en ekki síðustu Steinunni Ír Einarsdóttir skrifar 30. september 2016 20:44 Ég sat á áhugaverðum fundi sem Kvennréttindafélag Íslands stóð fyrir. Þar komu saman konur og töluðu um reynslu sína af þátttöku í stjórnmálum. Nokkrar þeirra minntust á að þær ólust upp við að trúa á algert jafnrétti, kona var jú forseti og þá hlyti konum að vera allir vegir færir. Síðan mættu þær á atvinnumarkaðinn og áttuðu sig á að veruleikinn var allt annar. Þá komu í ljós óvæntar hindranir vegna fyrirframgefinna hugmynda samfélagsins um stöðu konunar á atvinnumarkaði og fastmótaðra viðhorfa um aukna ábyrgð þeirra á heimilinu umfram karla.Þegar raunveruleikin skellur á Ég á fimm dætur sem eiga sér stóra drauma. Allir vegir eru þeim færir í þeirra huga og ekkert þarf nema vilja og þrautseigju. Ég hvet þær áfram enda vona ég mest af öllu að þær brjóti öll þau glerþök sem þær lenda á í framtíðinni. Þangað til að veruleikin um raunverulega stöðu jafnréttis skellur á þeim er tækifæri núna til að ryðja enn stærri braut, byggja upp enn fleiri tækifæri og fjölga enn frekar kvenfyrirmyndum í samfélaginu sem dætur okkar og síðan dætur þeirra geta litið upp til og lært af .Engin jafnréttisparadís Hvergi í heiminum er til jafnréttisparadís. Sú hugmynd á það til að loða við Ísland að þar sé mesta jafnrétti í heimi enda hafi hér orðið miklar breytingar til batnaðar umfram sum lönd. Það að Ísland þyki framúrskarandi í jafnréttismálum er í mínum huga áminning um að við eigum langt í land hér heima og á heimsvísu. Land þar sem aðeins ein kona hefur verið forseti og ein kona forsætisráðherra. Það er flottur árangur en afar lítill í samanburði við fjölda karla sem hafa setið í þessum áhrifastöðum samfélagsins. Ísland hefur aldrei náð því að vera með helmings hlutföll kvenna og karla á Alþingi hvað þá fleiri konur.Vonbrigði Ísland er land þar sem enn er launamunur kynjanna stórt vandamál og hundruðir kvenna segja frá upplifun sinni af kynferðisofbeldi án þess að brugðist er við í samræmi við það. Land þar sem hlutfall kvenna í lögreglunni og Hæstarétti er skammarlega lágt er ekkert annað en land þar sem enn er langur vegur eftir til jafnréttis.Að virða mannréttindi Ég hef ekki heyrt af hlaupara sem nær forskoti og hættir á miðri leið og hrósar sigri eða fótboltaliði sem er yfir í hálfeik og lýsir yfir að hafa unnið. Við getum ekki lýst yfir neinum sigrum í jafnréttismálum fyrr en viðunandi árangur hefur náðst. Þau framfaraskref sem hafa náðst eru aðeins þau að einföld mannréttindi kvenna eru virt. Það er sjálfsagt mál og við ættum frekar að gráta yfir því að eitt sinn gerðum við það ekki. Skammast okkar í sand og ösku og lofa betrun.Þar sem verkin tala Ég valdi að berjast fyrir jöfnu samfélagi með Samfylkingunni því þar hafa verkin talað í jafnréttismálum. Þessi eina kona sem hefur verið forsætisráðherra, fyrsta konan til að vera fjármálaráðherra og ein af fáum kvennborgarstjórum voru allar Samfylkingakonur. Baráttan fyrir jafnri stöðu kvenna og karla er hvergi nærri lokið og til þess að ná stöðugum framgangi þarf meira en einn flokk, meira en eina konu, það þarf allt samfélagið Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Skoðun Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Ég sat á áhugaverðum fundi sem Kvennréttindafélag Íslands stóð fyrir. Þar komu saman konur og töluðu um reynslu sína af þátttöku í stjórnmálum. Nokkrar þeirra minntust á að þær ólust upp við að trúa á algert jafnrétti, kona var jú forseti og þá hlyti konum að vera allir vegir færir. Síðan mættu þær á atvinnumarkaðinn og áttuðu sig á að veruleikinn var allt annar. Þá komu í ljós óvæntar hindranir vegna fyrirframgefinna hugmynda samfélagsins um stöðu konunar á atvinnumarkaði og fastmótaðra viðhorfa um aukna ábyrgð þeirra á heimilinu umfram karla.Þegar raunveruleikin skellur á Ég á fimm dætur sem eiga sér stóra drauma. Allir vegir eru þeim færir í þeirra huga og ekkert þarf nema vilja og þrautseigju. Ég hvet þær áfram enda vona ég mest af öllu að þær brjóti öll þau glerþök sem þær lenda á í framtíðinni. Þangað til að veruleikin um raunverulega stöðu jafnréttis skellur á þeim er tækifæri núna til að ryðja enn stærri braut, byggja upp enn fleiri tækifæri og fjölga enn frekar kvenfyrirmyndum í samfélaginu sem dætur okkar og síðan dætur þeirra geta litið upp til og lært af .Engin jafnréttisparadís Hvergi í heiminum er til jafnréttisparadís. Sú hugmynd á það til að loða við Ísland að þar sé mesta jafnrétti í heimi enda hafi hér orðið miklar breytingar til batnaðar umfram sum lönd. Það að Ísland þyki framúrskarandi í jafnréttismálum er í mínum huga áminning um að við eigum langt í land hér heima og á heimsvísu. Land þar sem aðeins ein kona hefur verið forseti og ein kona forsætisráðherra. Það er flottur árangur en afar lítill í samanburði við fjölda karla sem hafa setið í þessum áhrifastöðum samfélagsins. Ísland hefur aldrei náð því að vera með helmings hlutföll kvenna og karla á Alþingi hvað þá fleiri konur.Vonbrigði Ísland er land þar sem enn er launamunur kynjanna stórt vandamál og hundruðir kvenna segja frá upplifun sinni af kynferðisofbeldi án þess að brugðist er við í samræmi við það. Land þar sem hlutfall kvenna í lögreglunni og Hæstarétti er skammarlega lágt er ekkert annað en land þar sem enn er langur vegur eftir til jafnréttis.Að virða mannréttindi Ég hef ekki heyrt af hlaupara sem nær forskoti og hættir á miðri leið og hrósar sigri eða fótboltaliði sem er yfir í hálfeik og lýsir yfir að hafa unnið. Við getum ekki lýst yfir neinum sigrum í jafnréttismálum fyrr en viðunandi árangur hefur náðst. Þau framfaraskref sem hafa náðst eru aðeins þau að einföld mannréttindi kvenna eru virt. Það er sjálfsagt mál og við ættum frekar að gráta yfir því að eitt sinn gerðum við það ekki. Skammast okkar í sand og ösku og lofa betrun.Þar sem verkin tala Ég valdi að berjast fyrir jöfnu samfélagi með Samfylkingunni því þar hafa verkin talað í jafnréttismálum. Þessi eina kona sem hefur verið forsætisráðherra, fyrsta konan til að vera fjármálaráðherra og ein af fáum kvennborgarstjórum voru allar Samfylkingakonur. Baráttan fyrir jafnri stöðu kvenna og karla er hvergi nærri lokið og til þess að ná stöðugum framgangi þarf meira en einn flokk, meira en eina konu, það þarf allt samfélagið
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun