Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2016 16:00 Tiger og Jordan Spieth. vísir/getty Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. Woods mætir á sitt fyrsta mót í 467 daga í dag. Í millitíðinni hefur hann meðal annars farið í tvær aðgerðir á baki. Eftir alla þessa fjarveru er hann kominn í sæti 898 á heimslistanum. „Ég held að Tiger geri sér grein fyrir því að hann þurfi að vera þolinmóður. Enginn getur farið frá leiknum í eitt og hálft ár og stokkið aftur inn í sínu besta formi. Þetta mun taka tíma,“ sagði Spieth. „Þetta er fullkomin vika fyrir hann til þess að koma til baka. Það eru fáir áhorfendur á þessu móti og hann getur spilað hratt. Hann er líka að spila með mönnum sem hann þekkir og á stað sem honum líkar vel við og þekkir líka vel. „Vonandi gefur fólk honum tíma. Ég vona að hann taki sér tíma til að finna taktinn á nýjan leik. Hann er mjög spenntur, sjálfstraustið virðist vera í lagi og við erum margir sem vonumst eftir því að hann nái aftur að sýna sitt besta.“ Mótið með Tiger hefst klukkan 18.00 í dag og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. Woods mætir á sitt fyrsta mót í 467 daga í dag. Í millitíðinni hefur hann meðal annars farið í tvær aðgerðir á baki. Eftir alla þessa fjarveru er hann kominn í sæti 898 á heimslistanum. „Ég held að Tiger geri sér grein fyrir því að hann þurfi að vera þolinmóður. Enginn getur farið frá leiknum í eitt og hálft ár og stokkið aftur inn í sínu besta formi. Þetta mun taka tíma,“ sagði Spieth. „Þetta er fullkomin vika fyrir hann til þess að koma til baka. Það eru fáir áhorfendur á þessu móti og hann getur spilað hratt. Hann er líka að spila með mönnum sem hann þekkir og á stað sem honum líkar vel við og þekkir líka vel. „Vonandi gefur fólk honum tíma. Ég vona að hann taki sér tíma til að finna taktinn á nýjan leik. Hann er mjög spenntur, sjálfstraustið virðist vera í lagi og við erum margir sem vonumst eftir því að hann nái aftur að sýna sitt besta.“ Mótið með Tiger hefst klukkan 18.00 í dag og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30
Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00