Eurovision réttur Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 20. febrúar 2016 11:44 Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur. Vísir/Eva Laufey Kjúklingurinn 700 g kjúklingakjöt, ég notaði lundir 6 msk sýrður rjómi 1 tsk papriku krydd 1 tsk mexíkósk kryddblanda salt og pipar 1 poki appelsínugulur Doritos ólífuolía Sósa: 1 dós sýrður rjómi 5 - 6 msk salsa sósa Aðferð: Skerið kjúklingabitana í jafn stóra bita. Blandið saman í skál sýrða rjómanum, paprikukryddi, mexíkóskri kryddblöndu, salti og pipar og hrærið vel saman. Þekjið kjúklingabitana með sósunni og geymið í kæli í 30 mínútur. Myljið snakkið í matvinnsluvél en ef þið eigið ekki matvinnsluvél þá getið þið barið á snakkið með t.d. kökukefli. Veltið kjúklingabitunum upp úr snakkinu og leggið síðan á pappírsklædda ofnplötu. Sáldrið smávegis af ólífuolíu yfir og eldið við 180°C í 20 - 25 mínútur. Berið fram með léttri salsasósu og fersku salati. Sósan aðferð: Blandið sýrða rjómanum og salsasósu saman í skál og berið fram með kjúklingabitunum. Njótið vel. Eva Laufey Kjúklingur Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Kjúklingurinn 700 g kjúklingakjöt, ég notaði lundir 6 msk sýrður rjómi 1 tsk papriku krydd 1 tsk mexíkósk kryddblanda salt og pipar 1 poki appelsínugulur Doritos ólífuolía Sósa: 1 dós sýrður rjómi 5 - 6 msk salsa sósa Aðferð: Skerið kjúklingabitana í jafn stóra bita. Blandið saman í skál sýrða rjómanum, paprikukryddi, mexíkóskri kryddblöndu, salti og pipar og hrærið vel saman. Þekjið kjúklingabitana með sósunni og geymið í kæli í 30 mínútur. Myljið snakkið í matvinnsluvél en ef þið eigið ekki matvinnsluvél þá getið þið barið á snakkið með t.d. kökukefli. Veltið kjúklingabitunum upp úr snakkinu og leggið síðan á pappírsklædda ofnplötu. Sáldrið smávegis af ólífuolíu yfir og eldið við 180°C í 20 - 25 mínútur. Berið fram með léttri salsasósu og fersku salati. Sósan aðferð: Blandið sýrða rjómanum og salsasósu saman í skál og berið fram með kjúklingabitunum. Njótið vel.
Eva Laufey Kjúklingur Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira