Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2016 07:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Það var enginn leikur í NBA-deildinni í gær en leikmenn fengu frí vegna Þakkagjörðarhátíðarinnar. Það er aðeins spilað í NFL-deildinni á þessum mikla hátíðisdegi í Bandaríkjunum en liðin í NBA-deildinni taka sér öll frí. Það er ekki úr vegi að nýta tækifærið og skoða aðeins hvaða leikmenn hafa skarað framúr í tölfræðinni í upphafi tímabilsins. Russell Westbrook er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar til þess með 31,8 stig að meðaltali í leik en hann er einnig búinn að gefa 10,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á félaga sína í Oklahoma City Thunder. Það skilar Westbrook öðru sæti á stoðsendingalistanum. Westbrook er einnig sá leikmaður sem hefur náð bæði flestum tvennum (12) og flestum þrennum (5) það sem af er tímabilinu. James Harden er langefstur í stoðsendingum, með 12,5 í leik en hann er einnig fjórði í stigaskorun því Harden hefur skorað 28,7 stig að meðaltali í leik með liðinu. Hér fyrir neðan má sjá fimm hæstu leikmenn í helstu tölfræðiþáttum NBA-deildarinnar í vetur.Flest sitg að meðaltali í leik 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 31,8 2. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 31,3 3. DeMar DeRozan, Toronto Raptors 30,5 4. James Harden, Houston Rockets 28,7 5. Damian Lillard, Portland Trail Blazers 28,4Flest fráköst að meðaltali í leik: 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 15,4 2. Andre Drummond, Detroit Pistons 14,0 3. Dwight Howard, Atlanta Hawks 13,3 4. Marcin Gortat, Washington Wizards 12,5 5. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 12,1Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik: 1. James Harden, Houston Rockets 12,5 2. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 10,5 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 9,3 4. John Wall, Washington Wizards 8,9 5. Chris Paul, Los Angeles Clippers 8,5 Besta skotnýting í deildinni: 1. Rudy Gobert, Utah Jazz 63,4 prósent 2. Dwight Howard, Atlanta Hawks 62,5 prósent 3. Clint Capela, Houston Rockets 62,5 prósent 4. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 60,2 prósent 5. Marcin Gortat, Washington Wizards 58,1 prósentFlest varin skot í leik: 1. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 2,80 2. Hassan Whiteside, Miami Heat 2,57 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers 2,36 4. Myles Turner, Indiana Pacers 2,33 5. Rudy Gobert, Utah Jazz 2,31Flestir stolnir boltar í leik: 1. Chris Paul, Los Angeles Clippers 3,00 2. Thabo Sefolosha, Atlanta Hawks 2,33 3. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 2,20 4. Draymond Green, Golden State Warriors 2,13 5. Trevor Ariza, HHouston Rockets 2,07Besta þriggja stiga skotnýtingin: 1. Mike Conley, Memphis Grizzlies 48,7 prósent 2. Channing Frye, Cleveland Cavaliers 48,5 prósent 3. C.J. Miles, Indiana Pacers 48,4 prósent 4. J.J. Redick, Los Angeles Clippers 48,1 prósent 5. Iman Shumpert, Cleveland Cavaliers 47,1 prósentBesta vítanýtingin: 1. J.J. Barea, Dallas Mavericks 96,4 prósent 2. Arron Afflalo, Sacramento Kings 93,9 prósent 2. Nick Young, Los Angeles Lakers 93,9 prósent 2. Klay Thompson, Golden State Warriors 93,9 prósent 5. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 93,3 prósent Flestar tvennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 12 1. James Harden, Houston Rockets 12 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 12 4. Dwight Howard, Atlanta Hawks 11 5. Andre Drummond,Detroit Pistons 10Flestar þrennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 5 2. James Harden, Houston Rockets 3 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 2 4. Giannis Antetokounmpo, Milwaukee Bucks 1 4. Julius Randle, Los Angeles Lakers 1 NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Það var enginn leikur í NBA-deildinni í gær en leikmenn fengu frí vegna Þakkagjörðarhátíðarinnar. Það er aðeins spilað í NFL-deildinni á þessum mikla hátíðisdegi í Bandaríkjunum en liðin í NBA-deildinni taka sér öll frí. Það er ekki úr vegi að nýta tækifærið og skoða aðeins hvaða leikmenn hafa skarað framúr í tölfræðinni í upphafi tímabilsins. Russell Westbrook er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar til þess með 31,8 stig að meðaltali í leik en hann er einnig búinn að gefa 10,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á félaga sína í Oklahoma City Thunder. Það skilar Westbrook öðru sæti á stoðsendingalistanum. Westbrook er einnig sá leikmaður sem hefur náð bæði flestum tvennum (12) og flestum þrennum (5) það sem af er tímabilinu. James Harden er langefstur í stoðsendingum, með 12,5 í leik en hann er einnig fjórði í stigaskorun því Harden hefur skorað 28,7 stig að meðaltali í leik með liðinu. Hér fyrir neðan má sjá fimm hæstu leikmenn í helstu tölfræðiþáttum NBA-deildarinnar í vetur.Flest sitg að meðaltali í leik 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 31,8 2. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 31,3 3. DeMar DeRozan, Toronto Raptors 30,5 4. James Harden, Houston Rockets 28,7 5. Damian Lillard, Portland Trail Blazers 28,4Flest fráköst að meðaltali í leik: 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 15,4 2. Andre Drummond, Detroit Pistons 14,0 3. Dwight Howard, Atlanta Hawks 13,3 4. Marcin Gortat, Washington Wizards 12,5 5. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 12,1Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik: 1. James Harden, Houston Rockets 12,5 2. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 10,5 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 9,3 4. John Wall, Washington Wizards 8,9 5. Chris Paul, Los Angeles Clippers 8,5 Besta skotnýting í deildinni: 1. Rudy Gobert, Utah Jazz 63,4 prósent 2. Dwight Howard, Atlanta Hawks 62,5 prósent 3. Clint Capela, Houston Rockets 62,5 prósent 4. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 60,2 prósent 5. Marcin Gortat, Washington Wizards 58,1 prósentFlest varin skot í leik: 1. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 2,80 2. Hassan Whiteside, Miami Heat 2,57 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers 2,36 4. Myles Turner, Indiana Pacers 2,33 5. Rudy Gobert, Utah Jazz 2,31Flestir stolnir boltar í leik: 1. Chris Paul, Los Angeles Clippers 3,00 2. Thabo Sefolosha, Atlanta Hawks 2,33 3. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 2,20 4. Draymond Green, Golden State Warriors 2,13 5. Trevor Ariza, HHouston Rockets 2,07Besta þriggja stiga skotnýtingin: 1. Mike Conley, Memphis Grizzlies 48,7 prósent 2. Channing Frye, Cleveland Cavaliers 48,5 prósent 3. C.J. Miles, Indiana Pacers 48,4 prósent 4. J.J. Redick, Los Angeles Clippers 48,1 prósent 5. Iman Shumpert, Cleveland Cavaliers 47,1 prósentBesta vítanýtingin: 1. J.J. Barea, Dallas Mavericks 96,4 prósent 2. Arron Afflalo, Sacramento Kings 93,9 prósent 2. Nick Young, Los Angeles Lakers 93,9 prósent 2. Klay Thompson, Golden State Warriors 93,9 prósent 5. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 93,3 prósent Flestar tvennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 12 1. James Harden, Houston Rockets 12 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 12 4. Dwight Howard, Atlanta Hawks 11 5. Andre Drummond,Detroit Pistons 10Flestar þrennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 5 2. James Harden, Houston Rockets 3 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 2 4. Giannis Antetokounmpo, Milwaukee Bucks 1 4. Julius Randle, Los Angeles Lakers 1
NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum