Ægir og félagar einum sigri frá lokaúrslitunum eftir tvo sigra í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 21:08 Ægir Þór Steinarsson Vísir/Hanna Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Penas Huesca liðinu eru komnir í 2-1 á móti Burgos í úrslitakeppninni um laust sæti í spænsku ACB-deildinni. Penas Huesca vann leikinn í kvöld með tólf stiga mun, 83-71, en spilað var á heimavelli liðsins. Burgos vann fyrsta leikinn 78-76 en Penas Huesca hefur síðan svarað með tveimur sigurleikjum í röð og vantar því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér í lokaúrslitunum. Það lið sem vinnur úrslitakeppnina fer upp í ACB-deildina ásamt Quesos Cerrato Palencia sem vann deildarkeppnina. Ægir Þór Steinarsson var með 7 stig, 1 frákast og 1 stoðsendingu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Ægir hitti úr 2 af 4 skotum sínum utan af velli og báðum vítunum. Penas Huesca vann fyrsta leikhlutann 22-18 og var síðan sex stigum yfir í hálfleik, 44-38. minnkaði muninn í tvö stig fyrir lokaleikhlutann, 59-57, en Penas Huesca var mun sterkara í fjórða leikhlutanum sem liðið vann með tíu stigum, 24-14. Ægir Þór er með 9,1 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni en var með 7,0 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í þeim sjö leikjum sem hann spilaði í deildarkeppninni. Siiii. VICTORIAAAAA!!!! 83-71 para @CBPenasHuesca ???? pic.twitter.com/OIh9nGhPDP— C.B. Peñas Huesca (@CBPenasHuesca) May 13, 2016 Körfubolti Tengdar fréttir Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30 Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Penas Huesca liðinu eru komnir í 2-1 á móti Burgos í úrslitakeppninni um laust sæti í spænsku ACB-deildinni. Penas Huesca vann leikinn í kvöld með tólf stiga mun, 83-71, en spilað var á heimavelli liðsins. Burgos vann fyrsta leikinn 78-76 en Penas Huesca hefur síðan svarað með tveimur sigurleikjum í röð og vantar því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér í lokaúrslitunum. Það lið sem vinnur úrslitakeppnina fer upp í ACB-deildina ásamt Quesos Cerrato Palencia sem vann deildarkeppnina. Ægir Þór Steinarsson var með 7 stig, 1 frákast og 1 stoðsendingu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Ægir hitti úr 2 af 4 skotum sínum utan af velli og báðum vítunum. Penas Huesca vann fyrsta leikhlutann 22-18 og var síðan sex stigum yfir í hálfleik, 44-38. minnkaði muninn í tvö stig fyrir lokaleikhlutann, 59-57, en Penas Huesca var mun sterkara í fjórða leikhlutanum sem liðið vann með tíu stigum, 24-14. Ægir Þór er með 9,1 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni en var með 7,0 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í þeim sjö leikjum sem hann spilaði í deildarkeppninni. Siiii. VICTORIAAAAA!!!! 83-71 para @CBPenasHuesca ???? pic.twitter.com/OIh9nGhPDP— C.B. Peñas Huesca (@CBPenasHuesca) May 13, 2016
Körfubolti Tengdar fréttir Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30 Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30
Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30
Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11