Ægir og félagar einum sigri frá lokaúrslitunum eftir tvo sigra í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 21:08 Ægir Þór Steinarsson Vísir/Hanna Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Penas Huesca liðinu eru komnir í 2-1 á móti Burgos í úrslitakeppninni um laust sæti í spænsku ACB-deildinni. Penas Huesca vann leikinn í kvöld með tólf stiga mun, 83-71, en spilað var á heimavelli liðsins. Burgos vann fyrsta leikinn 78-76 en Penas Huesca hefur síðan svarað með tveimur sigurleikjum í röð og vantar því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér í lokaúrslitunum. Það lið sem vinnur úrslitakeppnina fer upp í ACB-deildina ásamt Quesos Cerrato Palencia sem vann deildarkeppnina. Ægir Þór Steinarsson var með 7 stig, 1 frákast og 1 stoðsendingu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Ægir hitti úr 2 af 4 skotum sínum utan af velli og báðum vítunum. Penas Huesca vann fyrsta leikhlutann 22-18 og var síðan sex stigum yfir í hálfleik, 44-38. minnkaði muninn í tvö stig fyrir lokaleikhlutann, 59-57, en Penas Huesca var mun sterkara í fjórða leikhlutanum sem liðið vann með tíu stigum, 24-14. Ægir Þór er með 9,1 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni en var með 7,0 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í þeim sjö leikjum sem hann spilaði í deildarkeppninni. Siiii. VICTORIAAAAA!!!! 83-71 para @CBPenasHuesca ???? pic.twitter.com/OIh9nGhPDP— C.B. Peñas Huesca (@CBPenasHuesca) May 13, 2016 Körfubolti Tengdar fréttir Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30 Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Penas Huesca liðinu eru komnir í 2-1 á móti Burgos í úrslitakeppninni um laust sæti í spænsku ACB-deildinni. Penas Huesca vann leikinn í kvöld með tólf stiga mun, 83-71, en spilað var á heimavelli liðsins. Burgos vann fyrsta leikinn 78-76 en Penas Huesca hefur síðan svarað með tveimur sigurleikjum í röð og vantar því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér í lokaúrslitunum. Það lið sem vinnur úrslitakeppnina fer upp í ACB-deildina ásamt Quesos Cerrato Palencia sem vann deildarkeppnina. Ægir Þór Steinarsson var með 7 stig, 1 frákast og 1 stoðsendingu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Ægir hitti úr 2 af 4 skotum sínum utan af velli og báðum vítunum. Penas Huesca vann fyrsta leikhlutann 22-18 og var síðan sex stigum yfir í hálfleik, 44-38. minnkaði muninn í tvö stig fyrir lokaleikhlutann, 59-57, en Penas Huesca var mun sterkara í fjórða leikhlutanum sem liðið vann með tíu stigum, 24-14. Ægir Þór er með 9,1 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni en var með 7,0 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í þeim sjö leikjum sem hann spilaði í deildarkeppninni. Siiii. VICTORIAAAAA!!!! 83-71 para @CBPenasHuesca ???? pic.twitter.com/OIh9nGhPDP— C.B. Peñas Huesca (@CBPenasHuesca) May 13, 2016
Körfubolti Tengdar fréttir Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30 Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30
Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30
Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11