Tveggja ára nafnaruglingsbaráttu lokið: Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2016 18:58 Arnar Bjarni Eiríksson, forstjóri Landstólpa, segir félagið hafa orðið fyrir ítrekuðu ónæði og hreinlega skaða vegna nafnaruglings. Landstólpar þróunarfélag ehf. hefur orðið að beiðni Landstólpa ehf. og skipt um nafn. Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landstólpa en félagið fór í janúar fram á lögbann um að Landstólpar þróunarfélag ehf. yrði gert að skipta um nafn til að fyrirbyggja óþægindi og tjón vegna nafnaruglings þessara tveggja félaga. „Hefur fyrirtækið Landstólpi ehf. unnið að því í tæplega tvö ár að fá nafngift Landstólpa þróunarfélags ehf. breytt enda hefur Landstólpi ehf. orðið fyrir verulegum óþægindum, tjóni og neikvæðri umræðu í fjölmiðlum, byggt á þessum nafnamisskilningi. Í þessi tvö ár hefur Landstólpi ehf. leitað leiða til að fá einkarétt sinn virtan á vörumerkinu Landstólpa. Fyrst var leitað eftir afstöðu Fyrirtækjaskrá RSK og síðar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þrátt fyrir skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu höfnuðu bæði Fyrirtækjaskrá og ráðuneytið beiðni Landstólpa ehf. um að virða rétt þess á nafnanotkuninni. Voru rökin fyrir höfnun þau helstu að Landstólpi væri almennt orð og að félögin tvö störfuð ekki á sama sviði né á sama svæði. Þau rök standast þó ekki skoðun þar sem bæði félögin eru í bygginga- og verktakastarfsemi og starfsvæði Landstólpa ehf. er um allt land. Landstólpi ehf. sá sig því knúið til að fara fram á lögbannsbeiðni á nafngift félagsins Landstólpar þróunarfélag ehf. Í því ferli ákvað félagið Landstólpar þróunarfélag ehf. að verða við beiðni Landstólpa ehf. og hefur skipt um nafn. Félagið heitir nú Reykjavík Development ehf. Þar með lýkur tæplega tveggja ára baráttu Landstólpa ehf. til að fyrirbyggja frekara tjón og misskilning á nafnanotkuninni. Landstólpi ehf. getur því haldið ótrautt áfram að nota nafn sitt enda annt um 15 ára orðspor sitt á bygginga- og verktakasviði,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Landstólpar þróunarfélag ehf. hefur orðið að beiðni Landstólpa ehf. og skipt um nafn. Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landstólpa en félagið fór í janúar fram á lögbann um að Landstólpar þróunarfélag ehf. yrði gert að skipta um nafn til að fyrirbyggja óþægindi og tjón vegna nafnaruglings þessara tveggja félaga. „Hefur fyrirtækið Landstólpi ehf. unnið að því í tæplega tvö ár að fá nafngift Landstólpa þróunarfélags ehf. breytt enda hefur Landstólpi ehf. orðið fyrir verulegum óþægindum, tjóni og neikvæðri umræðu í fjölmiðlum, byggt á þessum nafnamisskilningi. Í þessi tvö ár hefur Landstólpi ehf. leitað leiða til að fá einkarétt sinn virtan á vörumerkinu Landstólpa. Fyrst var leitað eftir afstöðu Fyrirtækjaskrá RSK og síðar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þrátt fyrir skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu höfnuðu bæði Fyrirtækjaskrá og ráðuneytið beiðni Landstólpa ehf. um að virða rétt þess á nafnanotkuninni. Voru rökin fyrir höfnun þau helstu að Landstólpi væri almennt orð og að félögin tvö störfuð ekki á sama sviði né á sama svæði. Þau rök standast þó ekki skoðun þar sem bæði félögin eru í bygginga- og verktakastarfsemi og starfsvæði Landstólpa ehf. er um allt land. Landstólpi ehf. sá sig því knúið til að fara fram á lögbannsbeiðni á nafngift félagsins Landstólpar þróunarfélag ehf. Í því ferli ákvað félagið Landstólpar þróunarfélag ehf. að verða við beiðni Landstólpa ehf. og hefur skipt um nafn. Félagið heitir nú Reykjavík Development ehf. Þar með lýkur tæplega tveggja ára baráttu Landstólpa ehf. til að fyrirbyggja frekara tjón og misskilning á nafnanotkuninni. Landstólpi ehf. getur því haldið ótrautt áfram að nota nafn sitt enda annt um 15 ára orðspor sitt á bygginga- og verktakasviði,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22
Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48