Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Kristján Már Unnarsson skrifar 9. júlí 2016 22:22 Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. Þeir gera ráð fyrir að íbúum fjölgi um tvö- til fjögurhundruð vegna kísilmálmverksmiðjunnar á Bakka. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan. Fyrirtækið PCC er þegar byrjað að auglýsa eftir starfsmönnum en 120 varanleg störf skapast í verksmiðjunni. Ráðamenn á Húsavík sjá fram á að þar fjölgi fólki. „Við höfum nefnt tvö- til fjögurhundruð. En auðvitað eru margir óvissuþættir í þessu. En svona tvöhundruð plús er mjög líklegt að verði raunveruleikinn,” segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings.Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Öllum þessum umsvifum fylgja vaxtarverkir, sumir myndu segja jákvæðir. Á Húsavík þarf nefnilega að fara að byggja íbúðir, og það heilan helling. Í ljósi reynslunnar frá Austfjörðum vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig og hefur sveitarfélagið látið kortleggja stöðuna á húsnæðismarkaði. „Við reiknum með að það þurfi einar 120 íbúðir á næstu árum til að mæta þessari þörf,” segir sveitarstjórinn. Stærsta hverfið rís væntanlega á svæði syðst í bænum en þar áformar fasteignafélag í eigu PCC að reisa 40 íbúðir til að létta sem fyrst á mesta þrýstingnum.Frá Bakka. Búist er við að starfsmannafjöldi vegna framkvæmdanna á Húsavikursvæðinu fari upp í 600 manns í haust.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Auðvitað er líka ánægja að sjá að fasteignaverð er að rísa hér og hefur hækkað töluvert á þessu ári. Þannig að við erum bara bjartsýn á það að við komum þessu heim og saman,” segir Kristján Þór. En það er líka bullandi þensla á vinnumarkaði. „Það er mikil eftirspurn eftir fólki núna. Það eru atvinnuauglýsingar í öllum miðlum. Unga fólkið okkar getur fengið vinnu hér út um allt í verslun og ferðaþjónustu. Þau eru eðlilega ekki að vinna í framkvæmdunum sjálf kannski en það sem fylgir þessu er svo mikið að hér geta allir fengið vinnu sem þess óska,” segir Snæbjörn Sigurðarson, verkefnisstjóri hjá Norðurþingi. Snæbjörn Sigurðarson, verkefnisstjóri hjá Norðurþingi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Auðvitað er bara gríðarlega ánægjulegt að takast á við þessar áskoranir sem eru framundan. Þær eru margar stórar en sveitarfélagið er öflugt. Það er gríðarlega góður mannauður hér, bæði hjá sveitarfélaginu og hér í sveitarfélaginu til þess að takast á við þetta. Og við erum búin að byggja upp ákveðna reynslu núna með því að koma þessu verkefni á og erum auðvitað líka að horfa til framtíðar í því að byggja áfram upp og nýta fleiri tækifæri sem af þessari uppbyggingu skapast,” segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings.Stórar vinnubúðir eru komnar upp á Bakka.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Tengdar fréttir Styttist í gegnumslag undir Húsavíkurhöfða Borun jarðganga undir Húsavíkurhöfða skotgengur samhliða stækkun Húsavíkurhafnar. 8. júlí 2016 14:56 Óðinn og Sleipnir bora eftir orku Þeistareykja Fimmtán mánuðum áður en gangsetja á Þeistareykjavirkjun er búið að tryggja tvo þriðju hluta þeirrar orku sem virkjunin þarf. 9. júlí 2016 13:00 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45 Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum 240 manns vinna á Þeistareykjum að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. 30. júní 2016 20:00 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. Þeir gera ráð fyrir að íbúum fjölgi um tvö- til fjögurhundruð vegna kísilmálmverksmiðjunnar á Bakka. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan. Fyrirtækið PCC er þegar byrjað að auglýsa eftir starfsmönnum en 120 varanleg störf skapast í verksmiðjunni. Ráðamenn á Húsavík sjá fram á að þar fjölgi fólki. „Við höfum nefnt tvö- til fjögurhundruð. En auðvitað eru margir óvissuþættir í þessu. En svona tvöhundruð plús er mjög líklegt að verði raunveruleikinn,” segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings.Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Öllum þessum umsvifum fylgja vaxtarverkir, sumir myndu segja jákvæðir. Á Húsavík þarf nefnilega að fara að byggja íbúðir, og það heilan helling. Í ljósi reynslunnar frá Austfjörðum vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig og hefur sveitarfélagið látið kortleggja stöðuna á húsnæðismarkaði. „Við reiknum með að það þurfi einar 120 íbúðir á næstu árum til að mæta þessari þörf,” segir sveitarstjórinn. Stærsta hverfið rís væntanlega á svæði syðst í bænum en þar áformar fasteignafélag í eigu PCC að reisa 40 íbúðir til að létta sem fyrst á mesta þrýstingnum.Frá Bakka. Búist er við að starfsmannafjöldi vegna framkvæmdanna á Húsavikursvæðinu fari upp í 600 manns í haust.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Auðvitað er líka ánægja að sjá að fasteignaverð er að rísa hér og hefur hækkað töluvert á þessu ári. Þannig að við erum bara bjartsýn á það að við komum þessu heim og saman,” segir Kristján Þór. En það er líka bullandi þensla á vinnumarkaði. „Það er mikil eftirspurn eftir fólki núna. Það eru atvinnuauglýsingar í öllum miðlum. Unga fólkið okkar getur fengið vinnu hér út um allt í verslun og ferðaþjónustu. Þau eru eðlilega ekki að vinna í framkvæmdunum sjálf kannski en það sem fylgir þessu er svo mikið að hér geta allir fengið vinnu sem þess óska,” segir Snæbjörn Sigurðarson, verkefnisstjóri hjá Norðurþingi. Snæbjörn Sigurðarson, verkefnisstjóri hjá Norðurþingi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Auðvitað er bara gríðarlega ánægjulegt að takast á við þessar áskoranir sem eru framundan. Þær eru margar stórar en sveitarfélagið er öflugt. Það er gríðarlega góður mannauður hér, bæði hjá sveitarfélaginu og hér í sveitarfélaginu til þess að takast á við þetta. Og við erum búin að byggja upp ákveðna reynslu núna með því að koma þessu verkefni á og erum auðvitað líka að horfa til framtíðar í því að byggja áfram upp og nýta fleiri tækifæri sem af þessari uppbyggingu skapast,” segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings.Stórar vinnubúðir eru komnar upp á Bakka.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.
Tengdar fréttir Styttist í gegnumslag undir Húsavíkurhöfða Borun jarðganga undir Húsavíkurhöfða skotgengur samhliða stækkun Húsavíkurhafnar. 8. júlí 2016 14:56 Óðinn og Sleipnir bora eftir orku Þeistareykja Fimmtán mánuðum áður en gangsetja á Þeistareykjavirkjun er búið að tryggja tvo þriðju hluta þeirrar orku sem virkjunin þarf. 9. júlí 2016 13:00 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45 Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum 240 manns vinna á Þeistareykjum að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. 30. júní 2016 20:00 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Styttist í gegnumslag undir Húsavíkurhöfða Borun jarðganga undir Húsavíkurhöfða skotgengur samhliða stækkun Húsavíkurhafnar. 8. júlí 2016 14:56
Óðinn og Sleipnir bora eftir orku Þeistareykja Fimmtán mánuðum áður en gangsetja á Þeistareykjavirkjun er búið að tryggja tvo þriðju hluta þeirrar orku sem virkjunin þarf. 9. júlí 2016 13:00
Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45
Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45
Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum 240 manns vinna á Þeistareykjum að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. 30. júní 2016 20:00