Fetað í fótspor galdrakarla Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2016 14:45 Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. Með WotW getur fólk upplifað hvernig það er að búa yfir galdrakröftum, brugga seiði og fleira og byggir hann á kvikmyndum eins og Fantasia og Harry Potter. Spilarar geta notað hendur sýnar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, hvort sem það er að taka upp hluti eða galdra.Sjá einnig: Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddinaWaltz of the Wizard gerir spilurum kleift að upplifa hvernig það er að búa yfir göldrum.Mynd/Aldin DynamicsÍ tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Aldin Dynamics hafi unnið að þróun hugbúnaðar fyrir sýndarveruleika frá árinu 2013. „Við sameinum skapandi sýn með nýjustu tækni til að byggja heima sem vita af veru okkar í þeim, umhverfi sem bregðast við á sannfærandi hátt og hreyfingar og karaktera sem skilja ásetning okkar.“ Aldin Dynamics birti í vikunni stiklu fyrir Waltz of the Wizard sem sjá mér hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. Með WotW getur fólk upplifað hvernig það er að búa yfir galdrakröftum, brugga seiði og fleira og byggir hann á kvikmyndum eins og Fantasia og Harry Potter. Spilarar geta notað hendur sýnar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, hvort sem það er að taka upp hluti eða galdra.Sjá einnig: Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddinaWaltz of the Wizard gerir spilurum kleift að upplifa hvernig það er að búa yfir göldrum.Mynd/Aldin DynamicsÍ tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Aldin Dynamics hafi unnið að þróun hugbúnaðar fyrir sýndarveruleika frá árinu 2013. „Við sameinum skapandi sýn með nýjustu tækni til að byggja heima sem vita af veru okkar í þeim, umhverfi sem bregðast við á sannfærandi hátt og hreyfingar og karaktera sem skilja ásetning okkar.“ Aldin Dynamics birti í vikunni stiklu fyrir Waltz of the Wizard sem sjá mér hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið