Aukaatriði að SALEK-ákvæði hafi ekki fylgt með samningum Bjarki Ármannsson skrifar 5. febrúar 2016 10:43 Loftmynd af Akranesi. Vísir/GVA Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) segir Verkalýðsfélag Akraness hafa gengist undir launastefnu SALEK rammasamkomulagsins með undirritun nýrra kjarasamninga. Það sé aukaatriði hvort SALEK samkomulagið sé fylgiskjal samningsins eða ekki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendir frá sér vegna yfirlýsinga Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, í fjölmiðlum um skuldbindingargildi nýju samninganna.Gátu ekki fallist á að hafa SALEK með sem fylgiskjal Vilhjálmur hefur ítrekað gagnrýnt SALEK-samkomulagið og krafðist þess við gerð kjarasamninganna að samkomulagið yrði ekki hluti af samningunum. SALEK geri ráð fyrir að launabreytingar í öðrum samningum, sem félagið eigi eftir að gera, verði með þeim hætti sem kveðið er á um í samkomulaginu.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness.„Við getum ekkert fallist á það að við ákveðum í þessum samningi hvernig við göngum frá öðrum kjarasamningum sem við eigum eftir að gera,“ sagði Vilhjálmur í samtali við fréttastofu fyrir undirritun samningana. „Það bara stenst enga skoðun.“ Vilhjálmur sagði svo eftir undirritun samninganna að félagið hefði fallist á þá þar sem SÍS hefði fallið frá því að SALEK-samkomulagið væri fylgiskjal með samningnum, sem hefði gert það að ígildi kjarasamnings. Í tilkynningunni frá SÍS segir þó að það sé aukaatriði hvort SALEK sé fylgiskjal eður ei þar sem skuldbinding við þá launastefnu sem samkomulagið felur í sér felist í inngangi kjarasamningsins. Þar segir að samningurinn byggi á launastefnu SALEK. „Með undirskrift kjarasamningsins hefur Vilhjálmur Birgisson því undirgengist launastefnu SALEK rammasamkomulagsins og þegið þær launahækkanir sem stefnunni fylgja,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23 Skrifað undir samning án ákvæðis um SALEK Í veginum var ekki annað en ákvæðið um SALEK sem sveitarfélögin höfðu viljað hafa tengt nýjum samningi. 5. febrúar 2016 07:00 Sakar Samband íslenskra sveitarfélaga um að hafa breytt málflutningi sínum fyrir dómi „Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur Birgisson. 3. febrúar 2016 13:29 Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) segir Verkalýðsfélag Akraness hafa gengist undir launastefnu SALEK rammasamkomulagsins með undirritun nýrra kjarasamninga. Það sé aukaatriði hvort SALEK samkomulagið sé fylgiskjal samningsins eða ekki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem sambandið sendir frá sér vegna yfirlýsinga Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, í fjölmiðlum um skuldbindingargildi nýju samninganna.Gátu ekki fallist á að hafa SALEK með sem fylgiskjal Vilhjálmur hefur ítrekað gagnrýnt SALEK-samkomulagið og krafðist þess við gerð kjarasamninganna að samkomulagið yrði ekki hluti af samningunum. SALEK geri ráð fyrir að launabreytingar í öðrum samningum, sem félagið eigi eftir að gera, verði með þeim hætti sem kveðið er á um í samkomulaginu.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness.„Við getum ekkert fallist á það að við ákveðum í þessum samningi hvernig við göngum frá öðrum kjarasamningum sem við eigum eftir að gera,“ sagði Vilhjálmur í samtali við fréttastofu fyrir undirritun samningana. „Það bara stenst enga skoðun.“ Vilhjálmur sagði svo eftir undirritun samninganna að félagið hefði fallist á þá þar sem SÍS hefði fallið frá því að SALEK-samkomulagið væri fylgiskjal með samningnum, sem hefði gert það að ígildi kjarasamnings. Í tilkynningunni frá SÍS segir þó að það sé aukaatriði hvort SALEK sé fylgiskjal eður ei þar sem skuldbinding við þá launastefnu sem samkomulagið felur í sér felist í inngangi kjarasamningsins. Þar segir að samningurinn byggi á launastefnu SALEK. „Með undirskrift kjarasamningsins hefur Vilhjálmur Birgisson því undirgengist launastefnu SALEK rammasamkomulagsins og þegið þær launahækkanir sem stefnunni fylgja,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23 Skrifað undir samning án ákvæðis um SALEK Í veginum var ekki annað en ákvæðið um SALEK sem sveitarfélögin höfðu viljað hafa tengt nýjum samningi. 5. febrúar 2016 07:00 Sakar Samband íslenskra sveitarfélaga um að hafa breytt málflutningi sínum fyrir dómi „Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur Birgisson. 3. febrúar 2016 13:29 Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23
Skrifað undir samning án ákvæðis um SALEK Í veginum var ekki annað en ákvæðið um SALEK sem sveitarfélögin höfðu viljað hafa tengt nýjum samningi. 5. febrúar 2016 07:00
Sakar Samband íslenskra sveitarfélaga um að hafa breytt málflutningi sínum fyrir dómi „Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur Birgisson. 3. febrúar 2016 13:29
Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00