Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júní 2016 22:56 Hallarekstur hefur verið hjá Reykjanesbæ þrettán ár af síðustu fimmtán. vísir/gva Bæjarstjórn Reykjanesbæjar og stjórn Reykjaneshafnar hafa óskað eftir lengri tíma til að komast að samkomulagi við kröfuhafa um breytingar á skuldum aðilanna. Bókun þess efnis var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í dag. Fjármál Reykjanesbæjar hafa verið í gífurlegri óreglu að undanförnu. Í apríl lagði bæjarráð það til við bæjarstjórn að óskað verði eftir því að innanríkisráðuneytið skipaði bænum fjárhaldsstjórn sem tæki yfir fjármál hans. Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. Í bréfi sem eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi Reykjanesbæ þann 18. maí síðastliðinn kemur fram að það sé mat nefndarinnar að ekki verði hjá því komist að skipa fjárhaldsstjórn. Áður en slík nefnd er skipuð er bæjarfélagi gefinn kostur að koma á framfæri athugasemdum. „Frá því að [...] tilkynning var send eftirlitsnefndinni [...] hefur viðræðum við kröfuhafa verið fram haldið og því enn von til þess að frjálsir samningar um breytingar á skuldum Reykjanesbæjar náist. Slíkir samningar myndu um leið létta á greiðslubyrði þess og gera því kleift að leggja fram raunhæfa aðlögunaráætlun eins og lög gera ráð fyrir,“ segir í skeyti bæjarstjórnar til eftirlitsnefndarinnar. Að auki hefur stjórn Reykjaneshafnar óskað eftir greiðslufresti og kyrrstöðutímabili við kröfuhafa hafnarinnar á meðan viðræðum aðila stendur. Tengdar fréttir Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10 Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15 Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45 Féllust ekki á afskriftir til Reykjanesbæjar röfuhafar Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar gengu ekki að tillögu um afskriftir af lánum bæjarins. 14. apríl 2016 06:00 Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar og stjórn Reykjaneshafnar hafa óskað eftir lengri tíma til að komast að samkomulagi við kröfuhafa um breytingar á skuldum aðilanna. Bókun þess efnis var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í dag. Fjármál Reykjanesbæjar hafa verið í gífurlegri óreglu að undanförnu. Í apríl lagði bæjarráð það til við bæjarstjórn að óskað verði eftir því að innanríkisráðuneytið skipaði bænum fjárhaldsstjórn sem tæki yfir fjármál hans. Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. Í bréfi sem eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi Reykjanesbæ þann 18. maí síðastliðinn kemur fram að það sé mat nefndarinnar að ekki verði hjá því komist að skipa fjárhaldsstjórn. Áður en slík nefnd er skipuð er bæjarfélagi gefinn kostur að koma á framfæri athugasemdum. „Frá því að [...] tilkynning var send eftirlitsnefndinni [...] hefur viðræðum við kröfuhafa verið fram haldið og því enn von til þess að frjálsir samningar um breytingar á skuldum Reykjanesbæjar náist. Slíkir samningar myndu um leið létta á greiðslubyrði þess og gera því kleift að leggja fram raunhæfa aðlögunaráætlun eins og lög gera ráð fyrir,“ segir í skeyti bæjarstjórnar til eftirlitsnefndarinnar. Að auki hefur stjórn Reykjaneshafnar óskað eftir greiðslufresti og kyrrstöðutímabili við kröfuhafa hafnarinnar á meðan viðræðum aðila stendur.
Tengdar fréttir Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10 Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15 Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45 Féllust ekki á afskriftir til Reykjanesbæjar röfuhafar Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar gengu ekki að tillögu um afskriftir af lánum bæjarins. 14. apríl 2016 06:00 Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10
Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15
Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45
Féllust ekki á afskriftir til Reykjanesbæjar röfuhafar Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar gengu ekki að tillögu um afskriftir af lánum bæjarins. 14. apríl 2016 06:00
Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00