James sjóðheitur í sigri meistarana | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 11:05 James var einu frákasti frá þrennunni. vísir/getty Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James átti stórleik þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Charlotte Hornets, 116-105, á heimavelli. James skoraði 44 stig, tók níu fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal þremur boltum. Hann hitti úr fimm af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kevin Love bætti 22 stigum við fyrir Cleveland sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Kemba Walker skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem er enn í 3. sæti Austurdeildarinnar. Memphis Grizzlies skellti Golden State Warriors, 110-89, á heimavelli. Þetta var sjötti sigur Memphis í röð. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru ískaldir í leiknum og hittu aðeins úr átta af 28 skotum sínum. Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State með 21 stig. Sjö leikmenn Memphis skoruðu 11 stig eða meira í leiknum. Tony Allen og Marc Gasol voru stigahæstir með 19 stig hvor. Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 20 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á New Orleans Pelicans, 133-105. Paul er fyrsti leikmaðurinn í sögu Clippers sem nær þessum tölum í einum leik. Jamal Crawford var stigahæstur í liði Clippers með 22 stig. Annar varamaður, Maresse Speights, skilaði 17 stigum, 12 fráköstum og fjórum stoðsendingum.Úrslitin í nótt: Cleveland 116-105 Charlotte Memphis 110-89 Golden State LA Clippers 133-105 New Orleans Washington 110-105 Milwaukee Orlando 113-121 Denver Indiana 118-111 Portland Chicago 105-100 Miami Houston 109-87 Dallas San Antonio 130-101 Brooklyn Utah 104-84 Sacramento NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James átti stórleik þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Charlotte Hornets, 116-105, á heimavelli. James skoraði 44 stig, tók níu fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal þremur boltum. Hann hitti úr fimm af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kevin Love bætti 22 stigum við fyrir Cleveland sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Kemba Walker skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem er enn í 3. sæti Austurdeildarinnar. Memphis Grizzlies skellti Golden State Warriors, 110-89, á heimavelli. Þetta var sjötti sigur Memphis í röð. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru ískaldir í leiknum og hittu aðeins úr átta af 28 skotum sínum. Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State með 21 stig. Sjö leikmenn Memphis skoruðu 11 stig eða meira í leiknum. Tony Allen og Marc Gasol voru stigahæstir með 19 stig hvor. Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 20 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á New Orleans Pelicans, 133-105. Paul er fyrsti leikmaðurinn í sögu Clippers sem nær þessum tölum í einum leik. Jamal Crawford var stigahæstur í liði Clippers með 22 stig. Annar varamaður, Maresse Speights, skilaði 17 stigum, 12 fráköstum og fjórum stoðsendingum.Úrslitin í nótt: Cleveland 116-105 Charlotte Memphis 110-89 Golden State LA Clippers 133-105 New Orleans Washington 110-105 Milwaukee Orlando 113-121 Denver Indiana 118-111 Portland Chicago 105-100 Miami Houston 109-87 Dallas San Antonio 130-101 Brooklyn Utah 104-84 Sacramento
NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira