Skot sem er alls ekki fyrir lofthrædda körfuboltamenn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 23:30 Vísir/Samsett mynd Síðustu vikur og mánuði hefur verið vinsælt að taka upp á myndband þegar menn setja niður körfuboltaskot úr ótrúlegustu færum. Strákarnir í Harlem Globetrotters liðinu ákváðu að bætast í hóp þeirra sem skorað hafa körfu úr ótrúlegri hæð. Liðsmaður Harlem Globetrotters náði reyndar ekki að bæta heimsmetið sem sett var á stíflu í Sviss á dögunum en skotið hjá þeim var engu að síður áhrifamikið. Buckets Blakes úr Harlem Globetrotters liðinu ákvað að fara upp í Americas-turninn í San Antonio og hitta í körfu sem var komið niður á jörðinni. Americas-turninn er í 178 metra hæð. Buckets Blakes þurfti að fá „húsvörð“ til að opna fyrir sér svo að hann kæmist alla leið upp og þá þurfti hann einnig að vera festur í teygju til að tryggja öryggi sitt. Þetta skot var ekki fyrir lofthrædda körfuboltamenn og þá eiga lofthræddir eflaust erfitt með að horfa á myndbandið hér fyrir neðan. Körfubolti Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Síðustu vikur og mánuði hefur verið vinsælt að taka upp á myndband þegar menn setja niður körfuboltaskot úr ótrúlegustu færum. Strákarnir í Harlem Globetrotters liðinu ákváðu að bætast í hóp þeirra sem skorað hafa körfu úr ótrúlegri hæð. Liðsmaður Harlem Globetrotters náði reyndar ekki að bæta heimsmetið sem sett var á stíflu í Sviss á dögunum en skotið hjá þeim var engu að síður áhrifamikið. Buckets Blakes úr Harlem Globetrotters liðinu ákvað að fara upp í Americas-turninn í San Antonio og hitta í körfu sem var komið niður á jörðinni. Americas-turninn er í 178 metra hæð. Buckets Blakes þurfti að fá „húsvörð“ til að opna fyrir sér svo að hann kæmist alla leið upp og þá þurfti hann einnig að vera festur í teygju til að tryggja öryggi sitt. Þetta skot var ekki fyrir lofthrædda körfuboltamenn og þá eiga lofthræddir eflaust erfitt með að horfa á myndbandið hér fyrir neðan.
Körfubolti Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira