Hörmuleg byrjun sló Þóri og norsku stelpurnar ekki útaf laginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2016 21:17 Þórir Hergeirsson sýnir tilþrif á hliðarlínunni á EM. Vísir/AFP Noregur og Danmörk enduðu bæði riðlakeppnina á EM kvenna í handbolta með fullt hús en þau þurftu bæði að grafa sig upp úr holu í lokaumferðinni í kvöld. Þórir Hergeirsson þurfti að taka leikhlé snemma til að rétta af leik sinna stelpna í norska liðinu. Norsku stelpurnar unnu á endanum tveggja marka sigur á Rússum, 23-21 og unnu D-riðilinn en dönsku stelpurnar unnu þriggja marka sigur á Tékkum, 32-29, og unnu með því C-riðilinn. Bæði lið fara því með fjögur stig inn í milliriðil tvö en keppni í honum hefst strax á sunnudaginn. Önnur lið í milliriðlinum eru Tékkland (2 stig), Ungverjaland (0 stig), Rúmenía (2 stig) og Rússland (0 stig). Norska liðið náði með þessu að hefna fyrir tapið fyrir Rússum í framlengdum undanúrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Útlitið var ekki bjart hjá norska liðinu í byrjun því Þórir Hergeirsson þurfti að taka leikhlé eftir aðeins fimm mínútur þegar staðan var orðin 4-0 fyrir Rússa. Norsku stelpurnar voru búnar að jafna í 8-8 eftir 18 mínútur en staðan var 11-11 í hálfleik. Rússar voru 16-15 yfir eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik en þá kom flottur átta mínútna kafla hjá þeim norsku sem unnu hann 5-1 og komust þremur mörkum yfir, 20-17. Silje Solberg stóð sig vel í norska markinu og var valin besti maður leiksins. Veronica Kristiansen og Nora Mörk voru markahæstar með fimm mörk hvor. Dönsku stelpurnar lentu 3-0 undir í byrjun og voru fjórum mörkum undir í hálfleik, 17-13. Danska liðið jafnaði metin í 21-21 eftir þrettán mínútna leik í seinni hálfleik og náði síðan mest fimm marka mun, 31-26 þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir. Tékkar löguðu stöðuna aðeins á lokamínútunum en náðu ekki að ógna dönskum sigri að einhverju ráði. Stine Jorgensen skoraði átta mörk úr tíu skotum hjá Dönum og Anne Mette Hansen var með sex mörk. Handbolti Tengdar fréttir Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03 Tekst Þóri loks að vinna sigur á Rússum? Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta hefur Þórir Hergeirsson aldrei stýrt Noregi til sigurs á Rússlandi í keppnisleik. 9. desember 2016 15:45 Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41 Króatar og Svartfellingar á heimaleið af EM Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar. 9. desember 2016 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Sjá meira
Noregur og Danmörk enduðu bæði riðlakeppnina á EM kvenna í handbolta með fullt hús en þau þurftu bæði að grafa sig upp úr holu í lokaumferðinni í kvöld. Þórir Hergeirsson þurfti að taka leikhlé snemma til að rétta af leik sinna stelpna í norska liðinu. Norsku stelpurnar unnu á endanum tveggja marka sigur á Rússum, 23-21 og unnu D-riðilinn en dönsku stelpurnar unnu þriggja marka sigur á Tékkum, 32-29, og unnu með því C-riðilinn. Bæði lið fara því með fjögur stig inn í milliriðil tvö en keppni í honum hefst strax á sunnudaginn. Önnur lið í milliriðlinum eru Tékkland (2 stig), Ungverjaland (0 stig), Rúmenía (2 stig) og Rússland (0 stig). Norska liðið náði með þessu að hefna fyrir tapið fyrir Rússum í framlengdum undanúrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Útlitið var ekki bjart hjá norska liðinu í byrjun því Þórir Hergeirsson þurfti að taka leikhlé eftir aðeins fimm mínútur þegar staðan var orðin 4-0 fyrir Rússa. Norsku stelpurnar voru búnar að jafna í 8-8 eftir 18 mínútur en staðan var 11-11 í hálfleik. Rússar voru 16-15 yfir eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik en þá kom flottur átta mínútna kafla hjá þeim norsku sem unnu hann 5-1 og komust þremur mörkum yfir, 20-17. Silje Solberg stóð sig vel í norska markinu og var valin besti maður leiksins. Veronica Kristiansen og Nora Mörk voru markahæstar með fimm mörk hvor. Dönsku stelpurnar lentu 3-0 undir í byrjun og voru fjórum mörkum undir í hálfleik, 17-13. Danska liðið jafnaði metin í 21-21 eftir þrettán mínútna leik í seinni hálfleik og náði síðan mest fimm marka mun, 31-26 þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir. Tékkar löguðu stöðuna aðeins á lokamínútunum en náðu ekki að ógna dönskum sigri að einhverju ráði. Stine Jorgensen skoraði átta mörk úr tíu skotum hjá Dönum og Anne Mette Hansen var með sex mörk.
Handbolti Tengdar fréttir Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03 Tekst Þóri loks að vinna sigur á Rússum? Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta hefur Þórir Hergeirsson aldrei stýrt Noregi til sigurs á Rússlandi í keppnisleik. 9. desember 2016 15:45 Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41 Króatar og Svartfellingar á heimaleið af EM Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar. 9. desember 2016 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Sjá meira
Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03
Tekst Þóri loks að vinna sigur á Rússum? Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta hefur Þórir Hergeirsson aldrei stýrt Noregi til sigurs á Rússlandi í keppnisleik. 9. desember 2016 15:45
Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41
Króatar og Svartfellingar á heimaleið af EM Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar. 9. desember 2016 19:30