Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 19:03 Slóvenska liðið fagnaði gríðarlega eftir sigurinn á Svíum en sá sigur dugði skammt því þær eru á leiðinni heim. Vísir/AFP EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. Spænska liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu og varð að vinna leikinn í kvöld til að komast áfram í milliriðla og þá með eins stórum mun og hægt var. Spænsku stelpurnar svöruðu kallinu og tryggðu sér sæti í milliriðli með stórsigri, 30-18, eftir að hafa verið 14-5 yfir í hálfleik. Pólland er líka úr leik eftir 23-22 tap á móti Þýskalandi. Þýska liðið tryggði sig áfram í spennuleik en pólska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlinum. Slóvenar komu mjög mörgum á óvart með því að vinna gestgjafa Svía í síðasta leik sínum en Svíabönunum var heldur betur skellt á jörðina í dag. Það var ljóst í byrjun að slóvenska liðið var ekki komið niður á jörðina eftir sigurinn á Svíum. Spánverjar komust í 6-1, 9-2 og voru síðan níu mörkum yfir í hálfleik, 14-5. Slóvenar skoruðu þrjú fyrstu mörkin í seinni hálfleik en þær komust ekki lengra og hreinlega gáfust upp um miðjan hálfleikinn þegar spænsku stelpurnar skoruðu sex mörk í röð og komust í 28-15. Eftir það var formsatriði að klára leikinn. Nerea Pena skoraði sex mörk fyrir Spán en Alexandrina Cabral var með fimm mörk. Markvörðurinn Silvia Navarro varði 18 skot og 53 prósent þeirra skota sem komu á hana. Tamara Mavsar, markahæsti leikmaður mótsins í fyrstu tveimur umferðunum, skoraði 5 mörk fyrir Slóveníu og varð markahæsti leikmaður liðsins. Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. Spænska liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu og varð að vinna leikinn í kvöld til að komast áfram í milliriðla og þá með eins stórum mun og hægt var. Spænsku stelpurnar svöruðu kallinu og tryggðu sér sæti í milliriðli með stórsigri, 30-18, eftir að hafa verið 14-5 yfir í hálfleik. Pólland er líka úr leik eftir 23-22 tap á móti Þýskalandi. Þýska liðið tryggði sig áfram í spennuleik en pólska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlinum. Slóvenar komu mjög mörgum á óvart með því að vinna gestgjafa Svía í síðasta leik sínum en Svíabönunum var heldur betur skellt á jörðina í dag. Það var ljóst í byrjun að slóvenska liðið var ekki komið niður á jörðina eftir sigurinn á Svíum. Spánverjar komust í 6-1, 9-2 og voru síðan níu mörkum yfir í hálfleik, 14-5. Slóvenar skoruðu þrjú fyrstu mörkin í seinni hálfleik en þær komust ekki lengra og hreinlega gáfust upp um miðjan hálfleikinn þegar spænsku stelpurnar skoruðu sex mörk í röð og komust í 28-15. Eftir það var formsatriði að klára leikinn. Nerea Pena skoraði sex mörk fyrir Spán en Alexandrina Cabral var með fimm mörk. Markvörðurinn Silvia Navarro varði 18 skot og 53 prósent þeirra skota sem komu á hana. Tamara Mavsar, markahæsti leikmaður mótsins í fyrstu tveimur umferðunum, skoraði 5 mörk fyrir Slóveníu og varð markahæsti leikmaður liðsins.
Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira