Hörður Axel á heimleið á ný 20. nóvember 2016 19:14 Hörður Axel í búningi Keflavíkur fyrir sex árum síðan. vísir/daníel Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er á heimleið en hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Axel samdi við Keflavík í upphafi sumars en ákvað að semja við lið í Grikklandi. Hörður stoppaði stutt við þar og tók tvo leiki með Keflavík áður en hann samdi við Hubo Limburg United í Belgíu. Segir hann í pistli á Facebook-síðu sinni að hann sé á heimleið á ný þar sem hann sé farinn að sjá hlutina í nýju ljósi. Samkvæmt heimildum íþróttardeildar 365 mun Hörður semja við Keflavík á ný og verður hann með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. Pistilinn hans á Facebook má lesa hér fyrir neðan.Að hafa spilað sem atvinnumaður er bæði forréttindi og uppskera af mikilli vinnu, vinna sem þú áttar þig á að er svo bara rétt að byrja þegar þú ferð út í harða heim atvinnumennskunnar.Ég hef fengið að upplifa ýmsa hluti seinustu ár í atvinnumennsku bæði góða og slæma, eins og gengur og gerist.Sama hvað hefur bjátað á hefur aldrei neitt í raun verið inn í myndinni en að halda áfram!Þangað til núna.Fyrst núna er ég að átta mig á að það eru ýmsir hlutir sem eru stærri en körfubolti.Þegar við komum hingað út til Belgíu fundum við eftir nokkra daga að þetta væri ekki eitthvað sem okkur langaði að gera. Eins og staðan er í dag var þetta bara ekkert spennandi.Þetta eru tímar sem maður mun aldrei fá aftur og þess vegna höfum við ákveðið að koma heim og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða fyrir okkur og verðandi erfingja í okkar umhverfi umkringd fjölskyldu og vinum. Dominos-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er á heimleið en hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Axel samdi við Keflavík í upphafi sumars en ákvað að semja við lið í Grikklandi. Hörður stoppaði stutt við þar og tók tvo leiki með Keflavík áður en hann samdi við Hubo Limburg United í Belgíu. Segir hann í pistli á Facebook-síðu sinni að hann sé á heimleið á ný þar sem hann sé farinn að sjá hlutina í nýju ljósi. Samkvæmt heimildum íþróttardeildar 365 mun Hörður semja við Keflavík á ný og verður hann með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. Pistilinn hans á Facebook má lesa hér fyrir neðan.Að hafa spilað sem atvinnumaður er bæði forréttindi og uppskera af mikilli vinnu, vinna sem þú áttar þig á að er svo bara rétt að byrja þegar þú ferð út í harða heim atvinnumennskunnar.Ég hef fengið að upplifa ýmsa hluti seinustu ár í atvinnumennsku bæði góða og slæma, eins og gengur og gerist.Sama hvað hefur bjátað á hefur aldrei neitt í raun verið inn í myndinni en að halda áfram!Þangað til núna.Fyrst núna er ég að átta mig á að það eru ýmsir hlutir sem eru stærri en körfubolti.Þegar við komum hingað út til Belgíu fundum við eftir nokkra daga að þetta væri ekki eitthvað sem okkur langaði að gera. Eins og staðan er í dag var þetta bara ekkert spennandi.Þetta eru tímar sem maður mun aldrei fá aftur og þess vegna höfum við ákveðið að koma heim og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða fyrir okkur og verðandi erfingja í okkar umhverfi umkringd fjölskyldu og vinum.
Dominos-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira