Sex milljónasti farþeginn lenti á Keflavíkurflugvelli í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 19:48 Sex milljónasta farþega ársins var fagnað á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Tekið var á móti fimm milljónasta farþeganum í september á þessu ári. Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón og komu þau með flugi Icelandair frá Gatwick flugvelli í London. Starfsfólk Isavia, Icelandair og Kynnisferða leysti hjónin út með blómum, gjöf frá Cintamani, skoðunarferðum mum Ísland og flugi á einhvern áfangastað Icelandair. Þetta er fyrsta ferð þeirra hjóna til Íslands og hugðust þau njóta náttúrunnar og vonuðust til að sjá norðurljósin.Von á átta milljónum árið 2017 Þessir sex milljónir farþega skiptast nánast jafnt í þrennt, tvær milljónir komufarþega, tvær milljónir brottfararfarþega og tvær milljónir skiptifarþega. 4,85 milljónir farþega fóru í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, en í ár gerir Isavia ráð fyrir um 6,8 milljónum farþega. Fjölgunin hefur hröð undnafarin ár og verður fjöldinn í ár ríflega þrefalt meiri en hann var árið 2010, þegar hann var rétt rúmlega tvær milljónir. Á næsta ári er gert ráð fyrir að farþegarnir fari yfir átta milljónir og verði þá tækifæri til að fagna sjöttu og áttundu milljóninni.Myndband af komu þeirra hjóna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fréttir af flugi Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Sex milljónasta farþega ársins var fagnað á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Tekið var á móti fimm milljónasta farþeganum í september á þessu ári. Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón og komu þau með flugi Icelandair frá Gatwick flugvelli í London. Starfsfólk Isavia, Icelandair og Kynnisferða leysti hjónin út með blómum, gjöf frá Cintamani, skoðunarferðum mum Ísland og flugi á einhvern áfangastað Icelandair. Þetta er fyrsta ferð þeirra hjóna til Íslands og hugðust þau njóta náttúrunnar og vonuðust til að sjá norðurljósin.Von á átta milljónum árið 2017 Þessir sex milljónir farþega skiptast nánast jafnt í þrennt, tvær milljónir komufarþega, tvær milljónir brottfararfarþega og tvær milljónir skiptifarþega. 4,85 milljónir farþega fóru í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, en í ár gerir Isavia ráð fyrir um 6,8 milljónum farþega. Fjölgunin hefur hröð undnafarin ár og verður fjöldinn í ár ríflega þrefalt meiri en hann var árið 2010, þegar hann var rétt rúmlega tvær milljónir. Á næsta ári er gert ráð fyrir að farþegarnir fari yfir átta milljónir og verði þá tækifæri til að fagna sjöttu og áttundu milljóninni.Myndband af komu þeirra hjóna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Fréttir af flugi Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira