Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 12:16 Ólafía lék á 11 höggum yfir pari. MYND/LET/TRISTAN JONES Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn og er því úr leik. Ólafía lék á fjórum höggum yfir pari fyrsta keppnisdaginn og í dag fór hún hringinn á 79 höggum, eða sjö yfir pari. Fjórða holan reyndust Ólafíu dýr en hún lék hana á níu höggum. Ólafía lék hringina tvo á samtals 155 höggum, eða 11 höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. 11. nóvember 2016 11:20 Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. 11. nóvember 2016 06:30 Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn og er því úr leik. Ólafía lék á fjórum höggum yfir pari fyrsta keppnisdaginn og í dag fór hún hringinn á 79 höggum, eða sjö yfir pari. Fjórða holan reyndust Ólafíu dýr en hún lék hana á níu höggum. Ólafía lék hringina tvo á samtals 155 höggum, eða 11 höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. 11. nóvember 2016 11:20 Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. 11. nóvember 2016 06:30 Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. 11. nóvember 2016 11:20
Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. 11. nóvember 2016 06:30
Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. 11. nóvember 2016 08:00