Rétturinn til sjálfstæðs lífs Gísli Björnsson skrifar 4. október 2016 07:00 Ég heiti Gísli og ég er 30 ára karlmaður með þroskahömlun. Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hef sérhæft mig í 19. grein samningsins sem fjallar um réttinn til að lifa sjálfstæðu lífi. Við sendiherrarnir höfum undanfarin ár ferðast um allt land til að kynna samninginn og hef ég séð um að kynna 19. greinina. Þá segi ég frá því sem stendur í samningnum og miðla af eigin reynslu hvernig ég lifi sjálfstæðu lífi með hjálp notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA). Án NPA gæti ég ekki lifað sjálfstæðu lífi og hefði ekki getað tekið þátt í þeim verkefnum sem ég hef unnið síðustu ár. Ég var varaformaður NPA miðstöðvarinnar. Ég spila á orgel í sunnudagaskóla Laugarneskirkju í hverri viku. Ég lauk starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun vorið 2013. Ég var einn stofnenda kaffihússins GÆS og tók þátt í að reka það í tvö sumur. Ég hef verið sendiherra frá upphafi verkefnisins. Ég var líka atvinnuleitandi í langan tíma og var á þeim tíma í virku samstarfi við Vinnumálastofnun, t.d. með því að fara á stofnanir og kynna verkefnið Virkjum hæfileikana. Nýlega hóf ég störf við Háskóla Íslands sem einn af verkefnisstjórum rannsóknarverkefnisins Jafnrétti fyrir alla! Í því verkefni erum við að rannsaka aðgengi fatlaðra karlmanna að jafnréttismálum. Ég var nýlega kosinn í varastjórn Átaks félags fólks með þroskahömlun, og er virkur í að stunda mín áhugamál og félagslíf.Brotið á mörgum Mannréttindamál og hagsmunabarátta fatlaðs fólks standa mér mjög nærri. Á meðan ég er þakklátur fyrir að vera með NPA og ánægður með að geta lifað sjálfstæðu lífi, þykir mér leitt að það séu aðrir í samfélaginu sem ekki hafa fengið sömu tækifæri til þess og ég. Í störfum mínum sem snúa að því að kynna réttindi fatlaðs fólks fæ ég oft að heyra sögur af erfiðri reynslu fólks. Svo virðist vera að margir fatlaðir Íslendingar lifi við það að verið sé að brjóta á mannréttindum þeirra með reglubundnum hætti í daglegu lífi. Þessi brot verða ekki öll til vegna illmennsku eða vanvirðingar, heldur eru oft framin án vitundar af ólipru kerfi eða illa upplýstu fólki. Það er því mikilvægt að halda áfram að fræða fólk og halda umræðunni um réttindi fatlaðs fólks á lofti. Það er gleðiefni að nú níu árum eftir að Ísland skrifaði undir Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hafi hann loksins verið fullgiltur. Það er skref í rétta átt til þess að mannréttindi fatlaðs fólks séu tryggð.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Stjórnarskrá í heljargreipum Árið 1944 var ákveðið að gera minniháttar breytingar á stjórnarskránni og skrifa nýja eftir stofnun lýðveldisins. Rúmum 70 árum síðar hefur ekki enn tekist að ljúka við heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. 4. október 2016 07:00 Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ég heiti Gísli og ég er 30 ára karlmaður með þroskahömlun. Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hef sérhæft mig í 19. grein samningsins sem fjallar um réttinn til að lifa sjálfstæðu lífi. Við sendiherrarnir höfum undanfarin ár ferðast um allt land til að kynna samninginn og hef ég séð um að kynna 19. greinina. Þá segi ég frá því sem stendur í samningnum og miðla af eigin reynslu hvernig ég lifi sjálfstæðu lífi með hjálp notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA). Án NPA gæti ég ekki lifað sjálfstæðu lífi og hefði ekki getað tekið þátt í þeim verkefnum sem ég hef unnið síðustu ár. Ég var varaformaður NPA miðstöðvarinnar. Ég spila á orgel í sunnudagaskóla Laugarneskirkju í hverri viku. Ég lauk starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun vorið 2013. Ég var einn stofnenda kaffihússins GÆS og tók þátt í að reka það í tvö sumur. Ég hef verið sendiherra frá upphafi verkefnisins. Ég var líka atvinnuleitandi í langan tíma og var á þeim tíma í virku samstarfi við Vinnumálastofnun, t.d. með því að fara á stofnanir og kynna verkefnið Virkjum hæfileikana. Nýlega hóf ég störf við Háskóla Íslands sem einn af verkefnisstjórum rannsóknarverkefnisins Jafnrétti fyrir alla! Í því verkefni erum við að rannsaka aðgengi fatlaðra karlmanna að jafnréttismálum. Ég var nýlega kosinn í varastjórn Átaks félags fólks með þroskahömlun, og er virkur í að stunda mín áhugamál og félagslíf.Brotið á mörgum Mannréttindamál og hagsmunabarátta fatlaðs fólks standa mér mjög nærri. Á meðan ég er þakklátur fyrir að vera með NPA og ánægður með að geta lifað sjálfstæðu lífi, þykir mér leitt að það séu aðrir í samfélaginu sem ekki hafa fengið sömu tækifæri til þess og ég. Í störfum mínum sem snúa að því að kynna réttindi fatlaðs fólks fæ ég oft að heyra sögur af erfiðri reynslu fólks. Svo virðist vera að margir fatlaðir Íslendingar lifi við það að verið sé að brjóta á mannréttindum þeirra með reglubundnum hætti í daglegu lífi. Þessi brot verða ekki öll til vegna illmennsku eða vanvirðingar, heldur eru oft framin án vitundar af ólipru kerfi eða illa upplýstu fólki. Það er því mikilvægt að halda áfram að fræða fólk og halda umræðunni um réttindi fatlaðs fólks á lofti. Það er gleðiefni að nú níu árum eftir að Ísland skrifaði undir Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hafi hann loksins verið fullgiltur. Það er skref í rétta átt til þess að mannréttindi fatlaðs fólks séu tryggð.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Stjórnarskrá í heljargreipum Árið 1944 var ákveðið að gera minniháttar breytingar á stjórnarskránni og skrifa nýja eftir stofnun lýðveldisins. Rúmum 70 árum síðar hefur ekki enn tekist að ljúka við heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. 4. október 2016 07:00
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun