Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10. október Steinn Thoroddsen Halldórsson skrifar 5. október 2016 10:32 Næstkomandi mánudag, 10. október, verður Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn haldinn hátíðlegur í 25.skipti. Markmið dagsins eru meðal annars að vekja athygli á geðheilbrigðismálum, fræða almenning og sporna gegn fordómum. Markmið dagsins ríma vel við markmið Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags nemenda við Háskóla Íslands. Félagið var stofnað snemma í vor í þeim tilgangi að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðraskanir. Starfið hófst formlega í þessari viku með okkar fyrstu heimsóknum í menntaskóla en sjálfboðaliðar félagsins munu á næstu vikum fara vítt og breitt um landið að ræða við framhaldsskólanema. Í aðdraganda Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október stendur Hugrún fyrir greinaskriftaátaki þar sem birtast bæði reynslusögur og grein frá sjónarhóli fagaðila á Vísi.is. Á Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum sjálfum stendur Hugrún fyrir opnu fræðslukvöldi í Háskóla Íslands. Á dagskrá verða erindi um þunglyndi, átröskun sem og geðheilbrigði almennt. Við hvetjum allt áhugafólk um geðheilbrigðismál til að mæta og fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum með okkur. Dagskrá kvöldsins má finna hér. Geðheilbrigðismál eru einn allra mikilvægasti flokkur heilbrigðismála og þar af leiðandi eitt stærsta verkefni sem hvert og eitt samfélag stendur frammi fyrir. Alþjóða Heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út skýrslu um hversu mörg góð æviár tapast vegna mismunandi sjúkdóma. Í hinum vestræna heimi er þunglyndi í fyrsta sæti, á undan hjarta- og æðasjúkdómum og Alzheimer. Þar að auki er áfengisfíkn í 5. sæti. Byrði samfélagsins og einstaklinga vegna geðrænna veikinda er því gífurleg og sýnir vel nauðsyn þess að við gerum betur í þessum málaflokki. Við í Hugrúnu viljum því hvetja almenning til að fylgjast með átakinu og taka þátt í Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Veitum geðheilbrigðismálum það vægi sem þau eiga skilið. Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags við Háskóla Íslands, í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Næstkomandi mánudag, 10. október, verður Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn haldinn hátíðlegur í 25.skipti. Markmið dagsins eru meðal annars að vekja athygli á geðheilbrigðismálum, fræða almenning og sporna gegn fordómum. Markmið dagsins ríma vel við markmið Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags nemenda við Háskóla Íslands. Félagið var stofnað snemma í vor í þeim tilgangi að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðraskanir. Starfið hófst formlega í þessari viku með okkar fyrstu heimsóknum í menntaskóla en sjálfboðaliðar félagsins munu á næstu vikum fara vítt og breitt um landið að ræða við framhaldsskólanema. Í aðdraganda Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október stendur Hugrún fyrir greinaskriftaátaki þar sem birtast bæði reynslusögur og grein frá sjónarhóli fagaðila á Vísi.is. Á Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum sjálfum stendur Hugrún fyrir opnu fræðslukvöldi í Háskóla Íslands. Á dagskrá verða erindi um þunglyndi, átröskun sem og geðheilbrigði almennt. Við hvetjum allt áhugafólk um geðheilbrigðismál til að mæta og fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum með okkur. Dagskrá kvöldsins má finna hér. Geðheilbrigðismál eru einn allra mikilvægasti flokkur heilbrigðismála og þar af leiðandi eitt stærsta verkefni sem hvert og eitt samfélag stendur frammi fyrir. Alþjóða Heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út skýrslu um hversu mörg góð æviár tapast vegna mismunandi sjúkdóma. Í hinum vestræna heimi er þunglyndi í fyrsta sæti, á undan hjarta- og æðasjúkdómum og Alzheimer. Þar að auki er áfengisfíkn í 5. sæti. Byrði samfélagsins og einstaklinga vegna geðrænna veikinda er því gífurleg og sýnir vel nauðsyn þess að við gerum betur í þessum málaflokki. Við í Hugrúnu viljum því hvetja almenning til að fylgjast með átakinu og taka þátt í Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Veitum geðheilbrigðismálum það vægi sem þau eiga skilið. Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags við Háskóla Íslands, í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október.
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun