Þær fyrstu en ekki síðustu Steinunni Ír Einarsdóttir skrifar 30. september 2016 20:44 Ég sat á áhugaverðum fundi sem Kvennréttindafélag Íslands stóð fyrir. Þar komu saman konur og töluðu um reynslu sína af þátttöku í stjórnmálum. Nokkrar þeirra minntust á að þær ólust upp við að trúa á algert jafnrétti, kona var jú forseti og þá hlyti konum að vera allir vegir færir. Síðan mættu þær á atvinnumarkaðinn og áttuðu sig á að veruleikinn var allt annar. Þá komu í ljós óvæntar hindranir vegna fyrirframgefinna hugmynda samfélagsins um stöðu konunar á atvinnumarkaði og fastmótaðra viðhorfa um aukna ábyrgð þeirra á heimilinu umfram karla.Þegar raunveruleikin skellur á Ég á fimm dætur sem eiga sér stóra drauma. Allir vegir eru þeim færir í þeirra huga og ekkert þarf nema vilja og þrautseigju. Ég hvet þær áfram enda vona ég mest af öllu að þær brjóti öll þau glerþök sem þær lenda á í framtíðinni. Þangað til að veruleikin um raunverulega stöðu jafnréttis skellur á þeim er tækifæri núna til að ryðja enn stærri braut, byggja upp enn fleiri tækifæri og fjölga enn frekar kvenfyrirmyndum í samfélaginu sem dætur okkar og síðan dætur þeirra geta litið upp til og lært af .Engin jafnréttisparadís Hvergi í heiminum er til jafnréttisparadís. Sú hugmynd á það til að loða við Ísland að þar sé mesta jafnrétti í heimi enda hafi hér orðið miklar breytingar til batnaðar umfram sum lönd. Það að Ísland þyki framúrskarandi í jafnréttismálum er í mínum huga áminning um að við eigum langt í land hér heima og á heimsvísu. Land þar sem aðeins ein kona hefur verið forseti og ein kona forsætisráðherra. Það er flottur árangur en afar lítill í samanburði við fjölda karla sem hafa setið í þessum áhrifastöðum samfélagsins. Ísland hefur aldrei náð því að vera með helmings hlutföll kvenna og karla á Alþingi hvað þá fleiri konur.Vonbrigði Ísland er land þar sem enn er launamunur kynjanna stórt vandamál og hundruðir kvenna segja frá upplifun sinni af kynferðisofbeldi án þess að brugðist er við í samræmi við það. Land þar sem hlutfall kvenna í lögreglunni og Hæstarétti er skammarlega lágt er ekkert annað en land þar sem enn er langur vegur eftir til jafnréttis.Að virða mannréttindi Ég hef ekki heyrt af hlaupara sem nær forskoti og hættir á miðri leið og hrósar sigri eða fótboltaliði sem er yfir í hálfeik og lýsir yfir að hafa unnið. Við getum ekki lýst yfir neinum sigrum í jafnréttismálum fyrr en viðunandi árangur hefur náðst. Þau framfaraskref sem hafa náðst eru aðeins þau að einföld mannréttindi kvenna eru virt. Það er sjálfsagt mál og við ættum frekar að gráta yfir því að eitt sinn gerðum við það ekki. Skammast okkar í sand og ösku og lofa betrun.Þar sem verkin tala Ég valdi að berjast fyrir jöfnu samfélagi með Samfylkingunni því þar hafa verkin talað í jafnréttismálum. Þessi eina kona sem hefur verið forsætisráðherra, fyrsta konan til að vera fjármálaráðherra og ein af fáum kvennborgarstjórum voru allar Samfylkingakonur. Baráttan fyrir jafnri stöðu kvenna og karla er hvergi nærri lokið og til þess að ná stöðugum framgangi þarf meira en einn flokk, meira en eina konu, það þarf allt samfélagið Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Ég sat á áhugaverðum fundi sem Kvennréttindafélag Íslands stóð fyrir. Þar komu saman konur og töluðu um reynslu sína af þátttöku í stjórnmálum. Nokkrar þeirra minntust á að þær ólust upp við að trúa á algert jafnrétti, kona var jú forseti og þá hlyti konum að vera allir vegir færir. Síðan mættu þær á atvinnumarkaðinn og áttuðu sig á að veruleikinn var allt annar. Þá komu í ljós óvæntar hindranir vegna fyrirframgefinna hugmynda samfélagsins um stöðu konunar á atvinnumarkaði og fastmótaðra viðhorfa um aukna ábyrgð þeirra á heimilinu umfram karla.Þegar raunveruleikin skellur á Ég á fimm dætur sem eiga sér stóra drauma. Allir vegir eru þeim færir í þeirra huga og ekkert þarf nema vilja og þrautseigju. Ég hvet þær áfram enda vona ég mest af öllu að þær brjóti öll þau glerþök sem þær lenda á í framtíðinni. Þangað til að veruleikin um raunverulega stöðu jafnréttis skellur á þeim er tækifæri núna til að ryðja enn stærri braut, byggja upp enn fleiri tækifæri og fjölga enn frekar kvenfyrirmyndum í samfélaginu sem dætur okkar og síðan dætur þeirra geta litið upp til og lært af .Engin jafnréttisparadís Hvergi í heiminum er til jafnréttisparadís. Sú hugmynd á það til að loða við Ísland að þar sé mesta jafnrétti í heimi enda hafi hér orðið miklar breytingar til batnaðar umfram sum lönd. Það að Ísland þyki framúrskarandi í jafnréttismálum er í mínum huga áminning um að við eigum langt í land hér heima og á heimsvísu. Land þar sem aðeins ein kona hefur verið forseti og ein kona forsætisráðherra. Það er flottur árangur en afar lítill í samanburði við fjölda karla sem hafa setið í þessum áhrifastöðum samfélagsins. Ísland hefur aldrei náð því að vera með helmings hlutföll kvenna og karla á Alþingi hvað þá fleiri konur.Vonbrigði Ísland er land þar sem enn er launamunur kynjanna stórt vandamál og hundruðir kvenna segja frá upplifun sinni af kynferðisofbeldi án þess að brugðist er við í samræmi við það. Land þar sem hlutfall kvenna í lögreglunni og Hæstarétti er skammarlega lágt er ekkert annað en land þar sem enn er langur vegur eftir til jafnréttis.Að virða mannréttindi Ég hef ekki heyrt af hlaupara sem nær forskoti og hættir á miðri leið og hrósar sigri eða fótboltaliði sem er yfir í hálfeik og lýsir yfir að hafa unnið. Við getum ekki lýst yfir neinum sigrum í jafnréttismálum fyrr en viðunandi árangur hefur náðst. Þau framfaraskref sem hafa náðst eru aðeins þau að einföld mannréttindi kvenna eru virt. Það er sjálfsagt mál og við ættum frekar að gráta yfir því að eitt sinn gerðum við það ekki. Skammast okkar í sand og ösku og lofa betrun.Þar sem verkin tala Ég valdi að berjast fyrir jöfnu samfélagi með Samfylkingunni því þar hafa verkin talað í jafnréttismálum. Þessi eina kona sem hefur verið forsætisráðherra, fyrsta konan til að vera fjármálaráðherra og ein af fáum kvennborgarstjórum voru allar Samfylkingakonur. Baráttan fyrir jafnri stöðu kvenna og karla er hvergi nærri lokið og til þess að ná stöðugum framgangi þarf meira en einn flokk, meira en eina konu, það þarf allt samfélagið
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun