Strákarnir fengu frí og skelltu sér í kubb | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 08:00 Strákarnir mæta Spánverjum klukkan 18:00. vísir/stefán Strákarnir í U-20 ára landsliðinu í handbolta mæta Spánverjum í lokaleik B-riðils á EM í Danmörku klukkan 18:00 í kvöld. Bæði lið eru með fjögur stig og komin áfram í milliriðil. Leikurinn í kvöld er því hreinn úrslitaleikur um efsta sætið í B-riðli. Ísland og Spánn mættust tvisvar á HM U-19 ára landsliða í Rússlandi í fyrra og vann íslenska liðið báða leikina. Íslensku strákarnir fengu verðskuldað frí í gær og nýttu daginn í afslöppun og hópefli að því er fram kemur á heimasíðu HSÍ. Þeir grilluðu með starfsliði og fjölskyldum sínum og skelltu sér svo í kubb og blak. Í kubbnum kepptu rétthentir á móti örvhentum og höfðu rétthentir betur, 2-1.Myndbönd af tilþrifum strákanna í kubbnum má sjá hér að neðan. Frídagur Grill og kubb Örvhentir vs. rétthendir #hsi #handbolti #emu20dk A video posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Jul 30, 2016 at 6:58am PDT Sigur hjá rétthendum 2-1 #hsi #handbolti #emu20dk A video posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Jul 30, 2016 at 7:34am PDT Handbolti Tengdar fréttir Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00 Sigur á silfurliðinu frá HM og íslenska liðið komið áfram Ísland vann frábæran fjögurra marka sigur, 23-19, á Slóveníu á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 19:30 Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36 Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30 Óli Stef steingleymdi sér í fagnaðarlátunum | Myndband Ísland vann frábæran sigur, 23-19, á Slóveníu í B-riðli á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 20:49 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Strákarnir í U-20 ára landsliðinu í handbolta mæta Spánverjum í lokaleik B-riðils á EM í Danmörku klukkan 18:00 í kvöld. Bæði lið eru með fjögur stig og komin áfram í milliriðil. Leikurinn í kvöld er því hreinn úrslitaleikur um efsta sætið í B-riðli. Ísland og Spánn mættust tvisvar á HM U-19 ára landsliða í Rússlandi í fyrra og vann íslenska liðið báða leikina. Íslensku strákarnir fengu verðskuldað frí í gær og nýttu daginn í afslöppun og hópefli að því er fram kemur á heimasíðu HSÍ. Þeir grilluðu með starfsliði og fjölskyldum sínum og skelltu sér svo í kubb og blak. Í kubbnum kepptu rétthentir á móti örvhentum og höfðu rétthentir betur, 2-1.Myndbönd af tilþrifum strákanna í kubbnum má sjá hér að neðan. Frídagur Grill og kubb Örvhentir vs. rétthendir #hsi #handbolti #emu20dk A video posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Jul 30, 2016 at 6:58am PDT Sigur hjá rétthendum 2-1 #hsi #handbolti #emu20dk A video posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Jul 30, 2016 at 7:34am PDT
Handbolti Tengdar fréttir Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00 Sigur á silfurliðinu frá HM og íslenska liðið komið áfram Ísland vann frábæran fjögurra marka sigur, 23-19, á Slóveníu á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 19:30 Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36 Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30 Óli Stef steingleymdi sér í fagnaðarlátunum | Myndband Ísland vann frábæran sigur, 23-19, á Slóveníu í B-riðli á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 20:49 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00
Sigur á silfurliðinu frá HM og íslenska liðið komið áfram Ísland vann frábæran fjögurra marka sigur, 23-19, á Slóveníu á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 19:30
Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36
Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30
Óli Stef steingleymdi sér í fagnaðarlátunum | Myndband Ísland vann frábæran sigur, 23-19, á Slóveníu í B-riðli á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 20:49
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni