Forstjóri Kaffitárs: Segir Isavia hafa reynt að koma í veg fyrir að afhenda gögn vegna Leifstöðvarmálsins þrátt fyrir úrskurð Héraðsdóms Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. júlí 2016 20:22 Aðalheiður var ekki búin að opna gögnin frá Isavia þegar Reykjavík Siðdegis hringdi í hana í dag. Vísir Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina. Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina.
Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57
Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16
Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17