Forstjóri Kaffitárs: Segir Isavia hafa reynt að koma í veg fyrir að afhenda gögn vegna Leifstöðvarmálsins þrátt fyrir úrskurð Héraðsdóms Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. júlí 2016 20:22 Aðalheiður var ekki búin að opna gögnin frá Isavia þegar Reykjavík Siðdegis hringdi í hana í dag. Vísir Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina. Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina.
Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57
Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16
Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17