Forstjóri Kaffitárs: Segir Isavia hafa reynt að koma í veg fyrir að afhenda gögn vegna Leifstöðvarmálsins þrátt fyrir úrskurð Héraðsdóms Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. júlí 2016 20:22 Aðalheiður var ekki búin að opna gögnin frá Isavia þegar Reykjavík Siðdegis hringdi í hana í dag. Vísir Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina. Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar Sjá meira
Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina.
Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar Sjá meira
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57
Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16
Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17