Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. júlí 2016 11:16 Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir Isavia hefur afhent Kaffitári gögn er tengjast forvali um samkeppni til reksturs verslana og veitingastaða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Gögnin voru boðsend á skrifstofu Kaffitárs í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Isavia. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í síðasta mánuði að Isavia bæri að afhenda Kaffitári umrædd gögn. Í vikunni beindi Samkeppniseftirlitið þeim tilmælum til fyrirtækjanna að „leita allra mögulegra leiða til að veita Kaffitári aðgang að þeim upplýsingum sem gerir félaginu kleift að gæta að réttarstöðu sinni án þess að sú upplýsingamiðlun gangi svo langt að samkeppni sé raskað.“ Að sögn Isavia voru gögnin sem leggja þurfti fram fyrir forvalið afar ítarleg. Samkeppniseftirlitið, og Isavia, telur að með því að afhenda gögnin í heild sinni gætu bæði Kaffitár og Isavia gerst brotleg við samkeppnislög þar sem þau hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um rekstur samkeppnisaðila Kaffitárs. Í yfirlýsingu Isavia kemur fram að fyrirtækið hafi boðist til þess að lögmenn beggja fyrirtækja settust niður og fyndu leið til að verða við fyrirmælum Samkeppniseftirlitsins. Því tilboði var hafnað af Kaffitár. Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Isavia hefur afhent Kaffitári gögn er tengjast forvali um samkeppni til reksturs verslana og veitingastaða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Gögnin voru boðsend á skrifstofu Kaffitárs í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Isavia. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í síðasta mánuði að Isavia bæri að afhenda Kaffitári umrædd gögn. Í vikunni beindi Samkeppniseftirlitið þeim tilmælum til fyrirtækjanna að „leita allra mögulegra leiða til að veita Kaffitári aðgang að þeim upplýsingum sem gerir félaginu kleift að gæta að réttarstöðu sinni án þess að sú upplýsingamiðlun gangi svo langt að samkeppni sé raskað.“ Að sögn Isavia voru gögnin sem leggja þurfti fram fyrir forvalið afar ítarleg. Samkeppniseftirlitið, og Isavia, telur að með því að afhenda gögnin í heild sinni gætu bæði Kaffitár og Isavia gerst brotleg við samkeppnislög þar sem þau hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um rekstur samkeppnisaðila Kaffitárs. Í yfirlýsingu Isavia kemur fram að fyrirtækið hafi boðist til þess að lögmenn beggja fyrirtækja settust niður og fyndu leið til að verða við fyrirmælum Samkeppniseftirlitsins. Því tilboði var hafnað af Kaffitár. Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin.
Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57
Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17
Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46