Tuttugu greiða samtals 2,5 milljarða í skatta Sæunn Gísladóttir skrifar 1. júlí 2016 05:00 peningar vísir/valgeir gíslason Árni Harðarson, viðskiptafélagi Róberts Wessman, forstjóra og stofnanda Alvogen, greiddi mest í skatt í fyrra, eða 265 milljónir króna og er því skattakóngur ársins. Christopher M. Perrin, stjórnarformaður ALMC, greiddi næstmest eða 200 milljónir og Jakob Már Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri ALMC, kom þar á eftir með 193 milljónir í skatt. Skattakóngur ársins greiðir mun minna en skattakóngur síðasta árs, útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson, sem greiddi alls tæplega 672 milljónir króna í skatt á árinu 2014. Samtals greiddu tuttugu hæstu skattgreiðendur 2,5 milljarða árið 2015, samanborið við 3,2 milljarða árið 2014. Á skattgrunnskrá 2016 voru 277.606 framteljendur og hafa þeir aldrei verið jafn margir. Listi Ríkisskattstjóra yfir tuttugu hæstu gjaldendur breytist töluvert milli ára en einungis fjögur nöfn má finna á listanum sem voru á honum í fyrra. Það eru Árni Harðarson, Kári Stefánsson, Kristján V. Vilhelmsson og Grímur Sæmundsen. Fjórir af tíu hæstu greiðendum opinberra gjalda hér á landi á þessu ári eru lykilstjórnendur ALMC sem áður hét Straumur/Burðarás. Ástæðan er milljarðabónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækisins. Bónusarnir áttu að hvetja stjórnendurna til að hámarka virði eigna félagsins. Stjórnendur í lyfjageiranum eru einnig mjög áberandi á listanum, má þar nefna Guðbjörgu Eddu Eggertsdóttur, fyrrverandi forstjóra Actavis á Íslandi, og Val Ragnarsson, forstjóra MedisFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júlí 2016 Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Árni Harðarson, viðskiptafélagi Róberts Wessman, forstjóra og stofnanda Alvogen, greiddi mest í skatt í fyrra, eða 265 milljónir króna og er því skattakóngur ársins. Christopher M. Perrin, stjórnarformaður ALMC, greiddi næstmest eða 200 milljónir og Jakob Már Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri ALMC, kom þar á eftir með 193 milljónir í skatt. Skattakóngur ársins greiðir mun minna en skattakóngur síðasta árs, útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson, sem greiddi alls tæplega 672 milljónir króna í skatt á árinu 2014. Samtals greiddu tuttugu hæstu skattgreiðendur 2,5 milljarða árið 2015, samanborið við 3,2 milljarða árið 2014. Á skattgrunnskrá 2016 voru 277.606 framteljendur og hafa þeir aldrei verið jafn margir. Listi Ríkisskattstjóra yfir tuttugu hæstu gjaldendur breytist töluvert milli ára en einungis fjögur nöfn má finna á listanum sem voru á honum í fyrra. Það eru Árni Harðarson, Kári Stefánsson, Kristján V. Vilhelmsson og Grímur Sæmundsen. Fjórir af tíu hæstu greiðendum opinberra gjalda hér á landi á þessu ári eru lykilstjórnendur ALMC sem áður hét Straumur/Burðarás. Ástæðan er milljarðabónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækisins. Bónusarnir áttu að hvetja stjórnendurna til að hámarka virði eigna félagsins. Stjórnendur í lyfjageiranum eru einnig mjög áberandi á listanum, má þar nefna Guðbjörgu Eddu Eggertsdóttur, fyrrverandi forstjóra Actavis á Íslandi, og Val Ragnarsson, forstjóra MedisFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júlí 2016
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira