Ísland vann Wales í úrslitaleiknum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. júlí 2016 15:11 Evrópumeistarar 2. deildar mynd/gsí Ísland gerði sér lítið fyrir og vann Wales 4-3 í úrslitaleik 2. deildar Evrópumeistaramótsins í golfi karla í dag í Lúxemborg. Íslenska liðið hafði fyrir leikinn í dag tryggt sér sæti í efstu deild en liðið hefur leikið frábært golf á mótinu. Eftir fjórmenningsleikina var staðan 1-1 en Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Gísli Sveinbergsson unnu sinn leik með þremur vinningum þegar tvær holur voru eftir. Ísland vann þrjá einmenningsleiki en Wales tvo og tryggði það Íslandi þennan sæta sigur. Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst unnu sína leiki.Birgir Leifur Hafþórsson þjálfar íslenska liðið en auk kylfinganna fjögurra sem nefndir eru hér að ofan eru Aron Snær Júlíusson og Egill Ragnar Gunnarsson einnig í liðinu. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ísland gerði sér lítið fyrir og vann Wales 4-3 í úrslitaleik 2. deildar Evrópumeistaramótsins í golfi karla í dag í Lúxemborg. Íslenska liðið hafði fyrir leikinn í dag tryggt sér sæti í efstu deild en liðið hefur leikið frábært golf á mótinu. Eftir fjórmenningsleikina var staðan 1-1 en Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Gísli Sveinbergsson unnu sinn leik með þremur vinningum þegar tvær holur voru eftir. Ísland vann þrjá einmenningsleiki en Wales tvo og tryggði það Íslandi þennan sæta sigur. Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst unnu sína leiki.Birgir Leifur Hafþórsson þjálfar íslenska liðið en auk kylfinganna fjögurra sem nefndir eru hér að ofan eru Aron Snær Júlíusson og Egill Ragnar Gunnarsson einnig í liðinu.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira