Johnson vann sitt fyrsta risamót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2016 10:30 Johnson fagnar með eiginkonu sinni, Paulina Gretzky, og syni þeirra, Tatum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur. Johnson varð þremur höggum á undan næstu mönnum og spilaði síðustu sjö holurnar með það á bakinu að hann gæti fengið víti eftir að hann myndi ljúka keppni. Hann fékk víti eftir hringinn fyrir að koma kúlunni sinni í hreyfingu án snertingar á 5. holu. Að ekki skildi verða tekið strax á málinu var harðlega gagnrýnt. Meðal annars af Jordan Spieth og Rory McIlroy á samfélagsmiðlum. Johnson ákvað að láta þetta ekki á sig fá. Spilaði lokaholurnar eins og kóngur og sá til þess að vítið hefði engin áhrif. „Ég reyndi að láta þetta trufla mig. Hverjum er ekki sama núna. Þetta skipti ekki máli,“ sagði Johnson kátur eftir hringinn en hann varð að sætta sig við annað sætið á þessu móti í fyrra. Johnson mun færast upp á þriðja sætið á heimslistanum eftir þessa glæsilegu frammistöðu. Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur. Johnson varð þremur höggum á undan næstu mönnum og spilaði síðustu sjö holurnar með það á bakinu að hann gæti fengið víti eftir að hann myndi ljúka keppni. Hann fékk víti eftir hringinn fyrir að koma kúlunni sinni í hreyfingu án snertingar á 5. holu. Að ekki skildi verða tekið strax á málinu var harðlega gagnrýnt. Meðal annars af Jordan Spieth og Rory McIlroy á samfélagsmiðlum. Johnson ákvað að láta þetta ekki á sig fá. Spilaði lokaholurnar eins og kóngur og sá til þess að vítið hefði engin áhrif. „Ég reyndi að láta þetta trufla mig. Hverjum er ekki sama núna. Þetta skipti ekki máli,“ sagði Johnson kátur eftir hringinn en hann varð að sætta sig við annað sætið á þessu móti í fyrra. Johnson mun færast upp á þriðja sætið á heimslistanum eftir þessa glæsilegu frammistöðu.
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira