Glæfraspil gítarleikarans fær hárin til að rísa á poppbransanum Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2016 14:22 Óneitanlega gæjaleg mynd. Kristján notaði tækifærið og skellti sér í fallhlífarstökk í Svissnesku ölpunum. Kristján Grétarsson, einn besti gítarleikari landsins, birti mynd af sér á Facebook-síðu sinni þar sem hann er í fallhlífastökki. Myndin sem tekin var í gær er háskaleg því himinhátt er til jarðar. Enda sýpur poppbransinn allur hveljur og lætur það berlega í ljós á síðu Kristjáns. Sjálfur Bo talar fyrir hönd margra þegar hann segir einfaldlega: „ooohhh“ og Jógvan Hansen spyr hvort ekki sé „alt í lagi heima hjá þer dreingur?“ Vísir náði tali af Kristjáni nú fyrir stundu, en hann er staddur ásamt bróður sínum og vini úti í Frakklandi – en ekki hvar? „Já við skelltum okkur til Swiss svona fyrir fyrsta leik. Fórum til Lauterbrunnen sem er ótrúlegur staður og skelltum okkur þar í svona fallhlífarsvifstökk. Eitthvað sem allir ættu að prófa.“Þú ert ekki mjög lofthræddur?„Jú, ég skal alveg viðurkenna það að ég er mjög lofthræddur.“Ha? Er hægt að fara í svona nokkuð lofthræddur?„Jahhh, einhvernvegin hvarf það um leið og við hittum flugmennina okkar. Þeir virtust svo afslappaðir og auðvitað þaulvanir þessu að maður gleymdi hræðslunni. En vissulega risu hárin nokkrum sinnum í kláfunum á leiðinni þarna upp fjallið sem er þverhnípt í 1600 metra hæð.“Og félagar þínir í bransanum súpa hveljur?„Já ég skal alveg viðurkenna það að ég gerði það sjálfur þegar búið var að bóka þessa afþreyingu fyrir okkur í hópnum.“ Kristján og þeir þrír ætla að sjá alla leiki Íslands ásamt því að ferðast vítt og breitt um Frakkland. Og nú líður að leik og menn væntanlega að stressast upp? „Ekkert stress hjá okkur, en vissulega spenntir. Sitjum í góðum gír hérna á knæpu í St.Etienne og förum að færa okkur fljótlega yfir á völlinn. Þetta snýst auðvitað bara um að njóta þessa ótrúlega augnabliks sem er að fara eiga sér stað hjá landsliðinu.“ Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Kristján Grétarsson, einn besti gítarleikari landsins, birti mynd af sér á Facebook-síðu sinni þar sem hann er í fallhlífastökki. Myndin sem tekin var í gær er háskaleg því himinhátt er til jarðar. Enda sýpur poppbransinn allur hveljur og lætur það berlega í ljós á síðu Kristjáns. Sjálfur Bo talar fyrir hönd margra þegar hann segir einfaldlega: „ooohhh“ og Jógvan Hansen spyr hvort ekki sé „alt í lagi heima hjá þer dreingur?“ Vísir náði tali af Kristjáni nú fyrir stundu, en hann er staddur ásamt bróður sínum og vini úti í Frakklandi – en ekki hvar? „Já við skelltum okkur til Swiss svona fyrir fyrsta leik. Fórum til Lauterbrunnen sem er ótrúlegur staður og skelltum okkur þar í svona fallhlífarsvifstökk. Eitthvað sem allir ættu að prófa.“Þú ert ekki mjög lofthræddur?„Jú, ég skal alveg viðurkenna það að ég er mjög lofthræddur.“Ha? Er hægt að fara í svona nokkuð lofthræddur?„Jahhh, einhvernvegin hvarf það um leið og við hittum flugmennina okkar. Þeir virtust svo afslappaðir og auðvitað þaulvanir þessu að maður gleymdi hræðslunni. En vissulega risu hárin nokkrum sinnum í kláfunum á leiðinni þarna upp fjallið sem er þverhnípt í 1600 metra hæð.“Og félagar þínir í bransanum súpa hveljur?„Já ég skal alveg viðurkenna það að ég gerði það sjálfur þegar búið var að bóka þessa afþreyingu fyrir okkur í hópnum.“ Kristján og þeir þrír ætla að sjá alla leiki Íslands ásamt því að ferðast vítt og breitt um Frakkland. Og nú líður að leik og menn væntanlega að stressast upp? „Ekkert stress hjá okkur, en vissulega spenntir. Sitjum í góðum gír hérna á knæpu í St.Etienne og förum að færa okkur fljótlega yfir á völlinn. Þetta snýst auðvitað bara um að njóta þessa ótrúlega augnabliks sem er að fara eiga sér stað hjá landsliðinu.“
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira