Akademísku frelsi til varnar 31. maí 2016 13:00 Dr. Rachael Lorna Johnstone brautarstjóri heimskautaréttar og prófessor við lagadeild HA Spurningunni um hvaða áhrif brot á alþjóðalögum hefur á réttindi ríkja, sem verða ekki með beinum hætti fyrir tjóni af slíku broti, hefur enn ekki verið fullkomlega svarað og verðskuldar athygli akademíunnar. Rök dr. Bjarna Más Magnússonar, lektors við lagadeild HR, um möguleika Kína til að stefna ríkjum til að verja sameiginlega arfleifð mannkyns á alþjóðlega hafsbotnssvæðinu, utan lögsögu ríkja, eru framsækin og tímabær. Nýleg umfjöllun Kastljóssins um meinta tilraunir til að letja Bjarna til að hverfa frá rannsókn sinni vekja ugg (Kastljós þann 23. maí). Einhverjum kann að þykja niðurstöður Bjarna umdeilanlegar en einungis þá í þeim skilningi að regluverkið á sviðinu sé enn í mótun og svigrúm er fyrir fræðimenn og ríki að deila um hver réttarstaðan sé. Röksemdafærsla Bjarna byggir á kenningu sem einkum var þróuð af ítalska fræðimanninum Giorgio Gaja, sem í dag er dómari við Alþjóðadómstólinn í Haag. Kenningin hefur nú fengið byr undir báða vængi í nýlegum dómsúrlausnum Alþjóðadómstólsins og hafsbotnsdeildar Alþjóðlega hafréttardómsins. Þar að auki kemur kenningin við sögu í yfirstandandi dómsmáli fyrir Alþjóðadómstólnum um skylduna til að leita samninga til að enda kjarnorkuvopnakapphlaupið og stuðla að kjarnorkuafvopnun. Rannsóknaniðurstöður Bjarna endurspegla mínar eigin niðurstöður um rétt ríkja sem hafa ekki orðið fyrir beinu tjóni til að vernda umhverfi hafsins á norðurskautinu sem og annars staðar. Með tilliti til Kína, þá fjallaði ég um rétt Kína til að verja umhverfið á norðurskautinu á annarri Norrænu-kínversku norðurslóðaráðstefnunni, sem fram fór á Akureyri 2014. Auk þess hef ég fjallað um þessi mál í bók minni Offshore Oil and Gas Development in the Arctic under International Law: Risk and Responsibility (Brill, 2015) og í Yearbook of Polar Law. Engu að síður, verðleikar röksemdafærslu Bjarna eru aukaatriði. Þrátt fyrir að rök Bjarna ættu sér enga stoð í fræðunum, ætti hann að njóta frelsis til að setja þær fram. Það er eitt að benda á að léleg gæði rannsókna geti haft neikvæð áhrif á starfsframa viðkomandi; það er annað að benda á að rannsókn sem stenst fyllilega akademískar kröfur, en samræmist ekki tilteknum pólitískum hugmyndum, hafi slík áhrif. Það er sérstakt áhyggjuefni ef slíkar ábendingar koma frá dómara, við einn af þekktari alþjóðlegu dómstólunum, sem vegna starfa sinna á að forðast afskipti af pólitískum málefnum. Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Spurningunni um hvaða áhrif brot á alþjóðalögum hefur á réttindi ríkja, sem verða ekki með beinum hætti fyrir tjóni af slíku broti, hefur enn ekki verið fullkomlega svarað og verðskuldar athygli akademíunnar. Rök dr. Bjarna Más Magnússonar, lektors við lagadeild HR, um möguleika Kína til að stefna ríkjum til að verja sameiginlega arfleifð mannkyns á alþjóðlega hafsbotnssvæðinu, utan lögsögu ríkja, eru framsækin og tímabær. Nýleg umfjöllun Kastljóssins um meinta tilraunir til að letja Bjarna til að hverfa frá rannsókn sinni vekja ugg (Kastljós þann 23. maí). Einhverjum kann að þykja niðurstöður Bjarna umdeilanlegar en einungis þá í þeim skilningi að regluverkið á sviðinu sé enn í mótun og svigrúm er fyrir fræðimenn og ríki að deila um hver réttarstaðan sé. Röksemdafærsla Bjarna byggir á kenningu sem einkum var þróuð af ítalska fræðimanninum Giorgio Gaja, sem í dag er dómari við Alþjóðadómstólinn í Haag. Kenningin hefur nú fengið byr undir báða vængi í nýlegum dómsúrlausnum Alþjóðadómstólsins og hafsbotnsdeildar Alþjóðlega hafréttardómsins. Þar að auki kemur kenningin við sögu í yfirstandandi dómsmáli fyrir Alþjóðadómstólnum um skylduna til að leita samninga til að enda kjarnorkuvopnakapphlaupið og stuðla að kjarnorkuafvopnun. Rannsóknaniðurstöður Bjarna endurspegla mínar eigin niðurstöður um rétt ríkja sem hafa ekki orðið fyrir beinu tjóni til að vernda umhverfi hafsins á norðurskautinu sem og annars staðar. Með tilliti til Kína, þá fjallaði ég um rétt Kína til að verja umhverfið á norðurskautinu á annarri Norrænu-kínversku norðurslóðaráðstefnunni, sem fram fór á Akureyri 2014. Auk þess hef ég fjallað um þessi mál í bók minni Offshore Oil and Gas Development in the Arctic under International Law: Risk and Responsibility (Brill, 2015) og í Yearbook of Polar Law. Engu að síður, verðleikar röksemdafærslu Bjarna eru aukaatriði. Þrátt fyrir að rök Bjarna ættu sér enga stoð í fræðunum, ætti hann að njóta frelsis til að setja þær fram. Það er eitt að benda á að léleg gæði rannsókna geti haft neikvæð áhrif á starfsframa viðkomandi; það er annað að benda á að rannsókn sem stenst fyllilega akademískar kröfur, en samræmist ekki tilteknum pólitískum hugmyndum, hafi slík áhrif. Það er sérstakt áhyggjuefni ef slíkar ábendingar koma frá dómara, við einn af þekktari alþjóðlegu dómstólunum, sem vegna starfa sinna á að forðast afskipti af pólitískum málefnum.
Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira