BL innkallar 117 Nissan Pulsar Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2016 11:03 Nissan Pulsar. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014 og 2015 af tegundinni Pulsar. Ástæða innköllunarinnar er að Nissan hefur greint frá rangri kvörðunarstillingu á stjórnboxi fyrir sjálfvirka hæðarstillingu LED aðalljósa í bílnum. Það veldur því að sjálfstilling aðalljósa ökutækisins er ekki rétt þegar bíllinn er hlaðinn að aftan og ekki samkvæmt reglugerð. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014 og 2015 af tegundinni Pulsar. Ástæða innköllunarinnar er að Nissan hefur greint frá rangri kvörðunarstillingu á stjórnboxi fyrir sjálfvirka hæðarstillingu LED aðalljósa í bílnum. Það veldur því að sjálfstilling aðalljósa ökutækisins er ekki rétt þegar bíllinn er hlaðinn að aftan og ekki samkvæmt reglugerð. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent