Kia Sportage 2017 fékk hæstu öryggiseinkunn Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2016 16:41 Kia Sportage. Kia Motors Það er einfaldlega ekki hægt að fá hærri einkunn en nýjasta gerð Kia Sportage jepplingsins fékk í öryggisprófunum IIHS í Bandaríkjunum. Einkunnin “Top Safety Pick Plus” er það hæsta sem öryggisstofnunin gefur og hana fær enginn bíll sem ekki hlýtur hæsta skor í 5 mismunandi árekstarprófunum IIHS. Í umsögn IIHS segir að mikil framför hafi átt sér stað milli árgerðar 2016 og 2017 af Kia Sportage. Til að öðlast einkunnina “Top Safety Pick Plus” umfram “Top Safety Pick” þurfa öryggiskerfi bílsins að geta komið í veg fyrir árekstur á 20 og 40 km hraða og því náði Kia Sportage af nýjustu árgerð, auk þess að vernda farþega með besta móti í allra handa árekstrum. Í prófunum á 2016 árgerð Kia Sportage vantaði mikið uppá öryggi bílsins við árekstur við litla skörun að framanverðu og gekk bremsupedall bílsins alltof hátt upp, auk þess sem hliðaröryggispúðar bílsins blésu ekki upp. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Það er einfaldlega ekki hægt að fá hærri einkunn en nýjasta gerð Kia Sportage jepplingsins fékk í öryggisprófunum IIHS í Bandaríkjunum. Einkunnin “Top Safety Pick Plus” er það hæsta sem öryggisstofnunin gefur og hana fær enginn bíll sem ekki hlýtur hæsta skor í 5 mismunandi árekstarprófunum IIHS. Í umsögn IIHS segir að mikil framför hafi átt sér stað milli árgerðar 2016 og 2017 af Kia Sportage. Til að öðlast einkunnina “Top Safety Pick Plus” umfram “Top Safety Pick” þurfa öryggiskerfi bílsins að geta komið í veg fyrir árekstur á 20 og 40 km hraða og því náði Kia Sportage af nýjustu árgerð, auk þess að vernda farþega með besta móti í allra handa árekstrum. Í prófunum á 2016 árgerð Kia Sportage vantaði mikið uppá öryggi bílsins við árekstur við litla skörun að framanverðu og gekk bremsupedall bílsins alltof hátt upp, auk þess sem hliðaröryggispúðar bílsins blésu ekki upp.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira