Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2016 14:30 Mjög skemmtilegur leikur. vísir „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur og nú sérstaklega eftir fréttir gærdagsins. Í tölvuleiknum ert þú forsætisráðherrann og átt að reyna safna þér eins mikið af krónum og þú getur en á sama tíma verður þú að forðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. „Ég er að vinna í tölvuleik sem er ætlaður fyrir túrista og heitir hann Iceland in a day. Ég gat notað mikið til grunninn úr honum,“ segir Stefán sem vonast til þess að leikurinn komi út eftir tvo til þrjá mánuði. „Mig langaði bara að gera eitthvað. Maður varð svo pirraður þegar maður sá allar þessar fréttir í gær. Ég hugsaði bara að það væri kannski skemmtilegra að gera eitthvað skemmtilegt um það,“ segir hann en þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir tuttugu þúsund manns spilað leikinn.Hér má spila leikinn. Leikjavísir Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
„Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur og nú sérstaklega eftir fréttir gærdagsins. Í tölvuleiknum ert þú forsætisráðherrann og átt að reyna safna þér eins mikið af krónum og þú getur en á sama tíma verður þú að forðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. „Ég er að vinna í tölvuleik sem er ætlaður fyrir túrista og heitir hann Iceland in a day. Ég gat notað mikið til grunninn úr honum,“ segir Stefán sem vonast til þess að leikurinn komi út eftir tvo til þrjá mánuði. „Mig langaði bara að gera eitthvað. Maður varð svo pirraður þegar maður sá allar þessar fréttir í gær. Ég hugsaði bara að það væri kannski skemmtilegra að gera eitthvað skemmtilegt um það,“ segir hann en þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir tuttugu þúsund manns spilað leikinn.Hér má spila leikinn.
Leikjavísir Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira