GameTíví heimsækir íslenska leikjaframleiðandann Lumenox Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 16:45 Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví kíktu nýverið til íslenska leikjafyrirtækisins Lumenox. Þar ræddu þeir við Jóhann, einn af hönnuðum partíleiksins YamaYama. Þeir bræður spiluðu leikinn við Jóhann og ræddu við hann um leikinn og fleira. Fjórir geta spilað YamaYama og keppt þar í skemmtilegum og óhefðbundnum smáleikjum. Strákarnir fara yfir nokkra af leikjunum sem er í boði en við spyrjum ekki að leikslokum. Til að sjá hver ber sigur úr býtum er hægt að horfa á innslag GameTíví hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví kíktu nýverið til íslenska leikjafyrirtækisins Lumenox. Þar ræddu þeir við Jóhann, einn af hönnuðum partíleiksins YamaYama. Þeir bræður spiluðu leikinn við Jóhann og ræddu við hann um leikinn og fleira. Fjórir geta spilað YamaYama og keppt þar í skemmtilegum og óhefðbundnum smáleikjum. Strákarnir fara yfir nokkra af leikjunum sem er í boði en við spyrjum ekki að leikslokum. Til að sjá hver ber sigur úr býtum er hægt að horfa á innslag GameTíví hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira