Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 11:45 Pálína Gunnlaugsdóttir, til hægri, lyftir hér deildarmeistarabikarnum ásamt fyrirliða Haukaliðsins, Auði Ólafsdóttur. Vísir/Anton Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. Þetta var merkilegur sigur fyrir Pálínu sem var þarna í tvö hundraðasta skiptið í sigurliði í deildarkeppninni. Pálína sem var að spila sinn 280. deildarleik hefur nú fagnað sigri í 71 prósent leikja sinna í efstu deild á Íslandi. Pálína lét sér nægja að skora bara 3 stig í leiknum en hún var einnig með sex stoðsendingar og sex fráköst. Pálína skoraði 12,0 stig að meðaltali í 24 deildarleikjum tímabilsins. Haukaliðið vann 22 af 24 deildarleikjum sínum í vetur og er þetta fjórða tímabilið sem Pálína nær því að vera tuttugu sinnum í sigurliði á einu tímabili. Því náði hún einnig með Keflavík 2007-08 (20 sigurleikir), 2011-12 (21) og 2012-13 (23). Pálína hefur spilað 99 deildarleiki með Haukum og fagnað sigri í 72 þeirra sem gerir 73 prósent sigurhlutfall í Haukabúningnum. Pálína vann 102 af 132 leikjum sínum með Keflavíkurliðinu (77 prósent) og 25 af 48 leikjum sínum með Grindavík (52 prósent). Pálína varð þarna deildarmeistari í sjötta sinn á ferlinum en hún vann deildarmeistaratitilinn einnig með Haukum 2006 og 2007 og svo með Keflavíkurliðinu 2008, 2012 og 2013. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. 22. mars 2016 06:00 Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22. mars 2016 22:02 Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23. mars 2016 09:30 Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira
Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. Þetta var merkilegur sigur fyrir Pálínu sem var þarna í tvö hundraðasta skiptið í sigurliði í deildarkeppninni. Pálína sem var að spila sinn 280. deildarleik hefur nú fagnað sigri í 71 prósent leikja sinna í efstu deild á Íslandi. Pálína lét sér nægja að skora bara 3 stig í leiknum en hún var einnig með sex stoðsendingar og sex fráköst. Pálína skoraði 12,0 stig að meðaltali í 24 deildarleikjum tímabilsins. Haukaliðið vann 22 af 24 deildarleikjum sínum í vetur og er þetta fjórða tímabilið sem Pálína nær því að vera tuttugu sinnum í sigurliði á einu tímabili. Því náði hún einnig með Keflavík 2007-08 (20 sigurleikir), 2011-12 (21) og 2012-13 (23). Pálína hefur spilað 99 deildarleiki með Haukum og fagnað sigri í 72 þeirra sem gerir 73 prósent sigurhlutfall í Haukabúningnum. Pálína vann 102 af 132 leikjum sínum með Keflavíkurliðinu (77 prósent) og 25 af 48 leikjum sínum með Grindavík (52 prósent). Pálína varð þarna deildarmeistari í sjötta sinn á ferlinum en hún vann deildarmeistaratitilinn einnig með Haukum 2006 og 2007 og svo með Keflavíkurliðinu 2008, 2012 og 2013.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. 22. mars 2016 06:00 Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22. mars 2016 22:02 Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23. mars 2016 09:30 Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira
Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. 22. mars 2016 06:00
Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22. mars 2016 22:02
Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23. mars 2016 09:30
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54
Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48