Stólarnir kærðu | Fer Hill í bann? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2016 20:33 Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls kom saman í dag og ákvað að kæra atvik úr leik liðsins gegn Keflavík til aganefndar KKÍ. Þetta staðfesti Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, í samtali við Vísi í dag. Í umræddu atviki virtist Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, slá til Helga Freys Margeirssonar. Hill lék einmitt með Tindastóli fyrir áramót og hefur verið í brennidepli í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. Sjá einnig: Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Dómarar tóku ekki atvikinu og því getur aganefnd KKÍ tekið það fyrir og dæmt í málinu eftir sjónvarpsupptökum, sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dómaranefnd KKÍ mun taka kæruna fyrir á morgun, föstudag, samkvæmt heimildum Vísis. Tindastóll komst í 2-0 forystu í einvíginu en Keflavík náði að svara í leik liðanna í gær. Næsti leikur fer fram í Síkinu á mánudagskvöld en svo gæti farið að Hill verði úrskurðaður í bann og missi af leiknum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-71 | Keflavík enn á lífi Vann sannfærandi sigur á Tindastóli í Sláturhúsinu í kvöld og fer því ekki í sumarfrí í kvöld. 23. mars 2016 22:00 Leikmenn Tindastóls í slæmri bílveltu: "Ótrúlegt hvað við sluppum vel“ Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson, leikmenn Tindastóls, lentu í bílveltu í gærkvöldi þegar þeir voru á leiðinni heim á Sauðárkrók eftir leik Keflavíkur og Tindastóls. 24. mars 2016 18:04 Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna. 24. mars 2016 16:15 Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls kom saman í dag og ákvað að kæra atvik úr leik liðsins gegn Keflavík til aganefndar KKÍ. Þetta staðfesti Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, í samtali við Vísi í dag. Í umræddu atviki virtist Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, slá til Helga Freys Margeirssonar. Hill lék einmitt með Tindastóli fyrir áramót og hefur verið í brennidepli í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. Sjá einnig: Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Dómarar tóku ekki atvikinu og því getur aganefnd KKÍ tekið það fyrir og dæmt í málinu eftir sjónvarpsupptökum, sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dómaranefnd KKÍ mun taka kæruna fyrir á morgun, föstudag, samkvæmt heimildum Vísis. Tindastóll komst í 2-0 forystu í einvíginu en Keflavík náði að svara í leik liðanna í gær. Næsti leikur fer fram í Síkinu á mánudagskvöld en svo gæti farið að Hill verði úrskurðaður í bann og missi af leiknum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-71 | Keflavík enn á lífi Vann sannfærandi sigur á Tindastóli í Sláturhúsinu í kvöld og fer því ekki í sumarfrí í kvöld. 23. mars 2016 22:00 Leikmenn Tindastóls í slæmri bílveltu: "Ótrúlegt hvað við sluppum vel“ Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson, leikmenn Tindastóls, lentu í bílveltu í gærkvöldi þegar þeir voru á leiðinni heim á Sauðárkrók eftir leik Keflavíkur og Tindastóls. 24. mars 2016 18:04 Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna. 24. mars 2016 16:15 Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-71 | Keflavík enn á lífi Vann sannfærandi sigur á Tindastóli í Sláturhúsinu í kvöld og fer því ekki í sumarfrí í kvöld. 23. mars 2016 22:00
Leikmenn Tindastóls í slæmri bílveltu: "Ótrúlegt hvað við sluppum vel“ Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson, leikmenn Tindastóls, lentu í bílveltu í gærkvöldi þegar þeir voru á leiðinni heim á Sauðárkrók eftir leik Keflavíkur og Tindastóls. 24. mars 2016 18:04
Sló Jerome Hill Helga Margeirs? Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna. 24. mars 2016 16:15