Stjórnarmenn Glitnis gætu fengið milljarða bónusgreiðslur ingvar haraldsson skrifar 14. mars 2016 12:23 Stjórnarmenn Glitnis eiga von á háum greiðslum verði innheimtur umfram markmið. Stjórnarmenn Glitnis HoldCo og æðstu stjórnendur fyrirtækisins eiga von á háum greiðslum verði innheimtur á eignasafni Glitnis HoldCo umfram 1,17 milljarða evra. Samkvæmt tillögu sem liggur fyrir aðalfund Glitnis HoldCo sem haldinn verður á miðvikudaginn munu stjórnarmenn og stjórnendur skipta með sér 20 prósent af greiðslum sem fáist umfram 1,17 milljarða evra og upp að 1,23 milljörðum evra. Stjórnendahópurinn fær svo 15,5 prósent af innheimtum umfram 1,23 milljarðar evra. Í tillögunni kemur fram að hún hafi verið unnin í samráði við stærstu kröfuhafa Glitnis. Mike Wheeler, stjórnarformaður Glitnis á að fá í sinn hlut 26,9 prósent af greiðslunni. Þá fá hinir tveir stjórnarmennirnir, sem nú eru Tom Grøndahl og Steen Parsholt, 23,9 prósent upphæðarinnar. Stjórnin hefur einnig heimild til að semja við æðstu stjórnendur Glitnis um greiðslur upp á 26,1 prósent upphæðarinnar.Viðskiptablaðið bendir á að ef innheimtur nemi 1,23 milljörðum evra eða hærri þröskuldinum, skipti stjórnarmenn og stjórnendur Glitnis 1,7 milljörðum króna á milli sín. Þannig fái stjórnarformaðurinn Wheeler 443,7 milljónir króna í sinn hlut, hinir stjórnarmennirnir tveir fái 406,3 milljónir hvor í sinn hlut og æðstu stjórnendur Glitnis skipti á milli sín 443,7 milljónum króna. Upphæðin gæti þó orðið mun hærri verði innheimtur umfram 1,23 milljarða evra.Fá milljón á dag í yfirvinnukaupTil viðbótar fá stjórnarmenn Glitnis greiddar um 170 milljónir árlega fyrir störf sín hjá Glitni. Af því fær Wheeler 70 um milljónir króna, Parshold og Grøndahl fá um 50 milljónir hvor. Þá munu stjórnarmennirnir fá viðbótargreiðslur vinni þeir umfram 72 daga á ári fyrir Glitni. Greiðslan fyrir hvern umframdag á að nema 7000 evrum eða 985 þúsund krónum á dag samkvæmt tillögu aðalfundar. Glitnir HoldCo er eignaumsýslufélag sem vinnur að því að ávaxta þær eignir sem eftir standa í Glitni eftir að slitum á félaginu lauk. Hluthafar eru þeir aðilar sem ekki fengu kröfur sínar í Glitni greidda að fullu við lok slitameðferðar. Tengdar fréttir Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Stjórnarmenn Glitnis HoldCo og æðstu stjórnendur fyrirtækisins eiga von á háum greiðslum verði innheimtur á eignasafni Glitnis HoldCo umfram 1,17 milljarða evra. Samkvæmt tillögu sem liggur fyrir aðalfund Glitnis HoldCo sem haldinn verður á miðvikudaginn munu stjórnarmenn og stjórnendur skipta með sér 20 prósent af greiðslum sem fáist umfram 1,17 milljarða evra og upp að 1,23 milljörðum evra. Stjórnendahópurinn fær svo 15,5 prósent af innheimtum umfram 1,23 milljarðar evra. Í tillögunni kemur fram að hún hafi verið unnin í samráði við stærstu kröfuhafa Glitnis. Mike Wheeler, stjórnarformaður Glitnis á að fá í sinn hlut 26,9 prósent af greiðslunni. Þá fá hinir tveir stjórnarmennirnir, sem nú eru Tom Grøndahl og Steen Parsholt, 23,9 prósent upphæðarinnar. Stjórnin hefur einnig heimild til að semja við æðstu stjórnendur Glitnis um greiðslur upp á 26,1 prósent upphæðarinnar.Viðskiptablaðið bendir á að ef innheimtur nemi 1,23 milljörðum evra eða hærri þröskuldinum, skipti stjórnarmenn og stjórnendur Glitnis 1,7 milljörðum króna á milli sín. Þannig fái stjórnarformaðurinn Wheeler 443,7 milljónir króna í sinn hlut, hinir stjórnarmennirnir tveir fái 406,3 milljónir hvor í sinn hlut og æðstu stjórnendur Glitnis skipti á milli sín 443,7 milljónum króna. Upphæðin gæti þó orðið mun hærri verði innheimtur umfram 1,23 milljarða evra.Fá milljón á dag í yfirvinnukaupTil viðbótar fá stjórnarmenn Glitnis greiddar um 170 milljónir árlega fyrir störf sín hjá Glitni. Af því fær Wheeler 70 um milljónir króna, Parshold og Grøndahl fá um 50 milljónir hvor. Þá munu stjórnarmennirnir fá viðbótargreiðslur vinni þeir umfram 72 daga á ári fyrir Glitni. Greiðslan fyrir hvern umframdag á að nema 7000 evrum eða 985 þúsund krónum á dag samkvæmt tillögu aðalfundar. Glitnir HoldCo er eignaumsýslufélag sem vinnur að því að ávaxta þær eignir sem eftir standa í Glitni eftir að slitum á félaginu lauk. Hluthafar eru þeir aðilar sem ekki fengu kröfur sínar í Glitni greidda að fullu við lok slitameðferðar.
Tengdar fréttir Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent