Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2016 14:10 Frá höfuðstöðvum LinkedIn. Vísir/Getty Hlutabréf í samfélagsmiðlinum LinkedIn hrundu í viðskiptum fyrir opnun markaðar í dag og hafa nú klukkan hálf ellefu í Bandaríkjunum fallið um 38 prósent frá lokun markaða í gær. LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Forsvarsmenn félagsins spá 820 milljóna dollara tekjum, jafnvirði 104 milljarða íslenskra króna, en sérfræðingar höfðu spáð 868,3 milljónum dollara í tekjur, jafnvirði 110 milljarða íslenskra króna. Tekjur á hvern hlut verða því 27 prósent lægri en spáð hafði verið. Fjórði ársfjórðungur síðasta árs reyndist ágætur hjá félaginu. Nýtt smáforrit LinkedIn kom á markaðinn og notendum fjölgaði um 19 prósent í 414 milljónir. Ástæða þess að hlutabréf félagsins féllu gríðarlega í morgun er talin vera að fjárfestar töldu að vöxtur fyrirtækisins myndi halda áfram að vera jafn góður á árinu 2016. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í samfélagsmiðlinum LinkedIn hrundu í viðskiptum fyrir opnun markaðar í dag og hafa nú klukkan hálf ellefu í Bandaríkjunum fallið um 38 prósent frá lokun markaða í gær. LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Forsvarsmenn félagsins spá 820 milljóna dollara tekjum, jafnvirði 104 milljarða íslenskra króna, en sérfræðingar höfðu spáð 868,3 milljónum dollara í tekjur, jafnvirði 110 milljarða íslenskra króna. Tekjur á hvern hlut verða því 27 prósent lægri en spáð hafði verið. Fjórði ársfjórðungur síðasta árs reyndist ágætur hjá félaginu. Nýtt smáforrit LinkedIn kom á markaðinn og notendum fjölgaði um 19 prósent í 414 milljónir. Ástæða þess að hlutabréf félagsins féllu gríðarlega í morgun er talin vera að fjárfestar töldu að vöxtur fyrirtækisins myndi halda áfram að vera jafn góður á árinu 2016.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira