Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2016 11:45 Nokkrir af þeim vefjum sem tilnefndir eru. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar. Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna hafa verið birtar, en verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar. Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni og liggja úrslit nú fyrir. Á vef verðlaunanna segir að dómnefndin sé skipuð sérfræðingum í vefmálum, ásamt tveimur varamönnum.Besti íslenski vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Besta hönnun og viðmótDómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.Val fólksinsFélagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Frumlegasti vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.Aðgengilegir vefirHáskólinn í ReykjavíkHljóðbókasafn ÍslandsNetbanki LandsbankansNýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisinsÖryrkjabandalag ÍslandsVefmiðlarFréttatíminnKjarninnKrakkaRÚVRÚVStundinNon-profit vefirBréf til bjargar lífiEldhúsatlasinnVRSOS á ÍslandiÖryrkjabandalag ÍslandsOpinberir vefirBúrfellslundur – Mat á umhverfisáhrifum fyrsta vindlundar á ÍslandiHverfisskipulag ReykjavíkurÍsland.isVisit IcelandVínbúðinÖpp / VeföppAurGengi.isHúsnæðislánareiknivél ÍslandsbankaMappan - vefappQuizUp.comMarkaðsherferðir á netinuEVE OnlineGolfleikur VarðarInnri fegurðLandsbankinn - Iceland AirwavesÚtmeð'aÞjónustusvæði starfsmannaFlugan - innri vefur Isavia og dótturfélagaInnri vefur GarðabæjarInnri vefur ReykjavíkurborgarInnri vefur SímansFræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfiÞjónustusvæði viðskiptavinaMappan - vefappNetbanki LandsbankansÞjónustuvefur CreditinfoÞjónustuvefur LjósleiðaransÞjónustuvefur Símans einstaklingarEinstaklingsvefirEldhúsatlasinnÉg er UnikOlafur ArnaldsPersónulegt PortfolioStuck in IcelandFyrirtækjavefir (lítil og meðalstór fyrirtæki)LjósleiðarinnSendiráðiðTix MiðasalaTripCreatorVík PrjónsdóttirFyrirtækjavefir (stærri fyrirtæki)Dominos.isHáskólinn í ReykjavíkNordic VisitorNýr vefur Meniga fyrir alþjóðamarkaðON - Orka náttúrunnar Airwaves Tengdar fréttir Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna hafa verið birtar, en verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar. Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni og liggja úrslit nú fyrir. Á vef verðlaunanna segir að dómnefndin sé skipuð sérfræðingum í vefmálum, ásamt tveimur varamönnum.Besti íslenski vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Besta hönnun og viðmótDómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.Val fólksinsFélagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Frumlegasti vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.Aðgengilegir vefirHáskólinn í ReykjavíkHljóðbókasafn ÍslandsNetbanki LandsbankansNýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisinsÖryrkjabandalag ÍslandsVefmiðlarFréttatíminnKjarninnKrakkaRÚVRÚVStundinNon-profit vefirBréf til bjargar lífiEldhúsatlasinnVRSOS á ÍslandiÖryrkjabandalag ÍslandsOpinberir vefirBúrfellslundur – Mat á umhverfisáhrifum fyrsta vindlundar á ÍslandiHverfisskipulag ReykjavíkurÍsland.isVisit IcelandVínbúðinÖpp / VeföppAurGengi.isHúsnæðislánareiknivél ÍslandsbankaMappan - vefappQuizUp.comMarkaðsherferðir á netinuEVE OnlineGolfleikur VarðarInnri fegurðLandsbankinn - Iceland AirwavesÚtmeð'aÞjónustusvæði starfsmannaFlugan - innri vefur Isavia og dótturfélagaInnri vefur GarðabæjarInnri vefur ReykjavíkurborgarInnri vefur SímansFræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfiÞjónustusvæði viðskiptavinaMappan - vefappNetbanki LandsbankansÞjónustuvefur CreditinfoÞjónustuvefur LjósleiðaransÞjónustuvefur Símans einstaklingarEinstaklingsvefirEldhúsatlasinnÉg er UnikOlafur ArnaldsPersónulegt PortfolioStuck in IcelandFyrirtækjavefir (lítil og meðalstór fyrirtæki)LjósleiðarinnSendiráðiðTix MiðasalaTripCreatorVík PrjónsdóttirFyrirtækjavefir (stærri fyrirtæki)Dominos.isHáskólinn í ReykjavíkNordic VisitorNýr vefur Meniga fyrir alþjóðamarkaðON - Orka náttúrunnar
Airwaves Tengdar fréttir Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30
QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56